https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 80 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 21:37

Poker Stars UKIPT í Nottingham

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Ýmsar greinar
 1 
  2 
  > 
  Allt 
Rasmus   Iceland. Apr 12 2012 06:46. Athugasemdir 20

Góðan daginn

Inga Kristín heiti ég og verð hérna með létta uppfærslu á stöðu mála á UKIPT sem haldið er á Dusk til dawn casinoinu í Nottingham. Það var útveigað fyrir mig fréttamannapassa þannig að ég er með smá aðstöðu hérna uppá casinoi og meistari Luffi er byrjaður að fylgjast með gólfinu og aðstoða mig. Einnig munu svo spilarar aðstoða mig. - Vil biðja fyrirfram afsökunar ef ég verð með mismæli mig eitthvað á pókermálinu

Í dag er Dagur 1B
byrjunarstackur 15000 - klukkutíma level og fyrsta level er 25/50

Á honum spila
Ari Schröder
Arnór Freyr
Atli Þrastar
Máni Elmarsson
Gunnar Örn
Haffi p&p
Inda Hrönn
Ingi Þór
Jóhann Schröder
Óskar Kemp
Þórir (presedent)

Leifur (er á biðlista, fer strax og hægt er inní mótið)

Dagur 1C er spilaður á morgun (föstudag)

Á honum spila
Lúlli
Sævar Ingi
Kjarri

Á Laugardag og Sunnudag er mótið spilað áfram og lokaborð er á Mánudag


Ég var varla búin að ná að opna tölvuna og fá aðgang hérna á 52.is þegar Luffi kemur hlaupandi með fréttir...

Þórir og Máni eru saman á borði
Þórir reisar á BTN og máni kallar í BB

Floppið er Qs 8c 3h

Máni checkar, Þórir bettar 325, máni reisar í 1000, Þórir setur í 3800 - Máni fer All inn 14200. Þórir tankar í 5 mín og kallar

Máni sýnir 8h 8d
Þórir sýnir Qh 8s

....Borðið rennur út og president á 700 eftir!
___________________________________________________________________________

Jóhann tekur pott

BTN raisar í 150, Jóhann í SB kallar, ásamt BB

Floppið er Qc 4d Ks

Jóhann Checkar, BB checkar, BTN bettar 275, Þeir kalla báðir

Turn 4h og allir checka

river 8d

Jóhann bettar 625 og tekur niður pottinn
_____________________________________________________________________________

Haffi fór niður í 9k en náði sér uppí 15 k aftur...
_____________________________________________________________________________

Haffi kallar á BTN 150 raise, ásamt blindunum

Flopp

Qc 9h Tc

check til haffa, sem bettar 250. Hann fær kall frá pre flopp raiser

Turn

2s

check til haffa sem bettar 525 - hinn raisar í 1100, Haffi kallar

River

Kh

bett 2500 og haffi foldar - tilkynnir Luffa ritara AQ
_____________________________________________________________

Allt rólegt hjá Inga þór og Ara Schröder
_____________________________________________________________

Inda búin að taka einn pott með A9 og með um 17000 í stakk
_____________________________________________________________

Arnór raisir UTG í 150 með AA - BTN reraisar í 500 - og arnór 4 bettar í 1350 og tekur niður pottinn....
_____________________________________________________________

Inda er í BB með K8 off. UTG setur í 150, tvö köll og Inda Kallar.

Flopp

4c 5h 6d

Inda checkar, UTG bettar 250, eitt kall og Inda raisar í 1100 og þeir tank folda báðir.

Inda muckar spilunum og dealer rekst í spilin og þau flippast við.

Einn gæjinn missir sig og restin af boðrinu springur úr hlátri.
_______________________________________________________________

Haffi lendir í cooler með king high flush á móti ás high flushi og á 5,5k eftir
_______________________________________________________________

Haffi doublar sig með AQ á móti KK á borðinu A - Q - 5 - A - 2
_______________________________________________________________

13:30 Stack count

Ari Schröder - 14k
Arnór Freyr - 16k
Atli Þrastar - 16,2k
Máni Elmarsson - 30k
Gunnar Örn - finnst ekki eins og er...
Haffi p&p - 11k
Inda Hrönn - 18k
Ingi Þór - 13k
Jóhann Schröder - 15,4k
Óskar Kemp - 16,3
Þórir (presedent) 0,7K
___________________________________________________________________

Gunnar Örn er fundinn... Er á borði Rúllettu borði 2 með 25 pund í stack.

Hann átti 6k eftir í mótinu, fór all in pre með QQ á móti KK
___________________________________________________________________

Lúlli og Sævar Ingi voru að mæta, (þeir spila dag 1c á morgun) og björguðu mér, þar sem snillingurinn ég gleymdi adopternum fyrir hleðslutækið niðrá hóteli og tölvan var orðin batterýlaus....

Staðan núna er:

Gunnar Örn.. Var fyrstur út.

Haffi p&p datt út áðan með 2 pör, skilst að hinn gaurinn riveraði 2 pör (luffi er með þessa hönd á hreinu, en hann og Haffi skruppu aðeins niðrí bæ)

- Ég er ekki jafn góð í þessu og Maggi Bö og fleiri, og á meðan ég er ein að updatea verða ábyggilega skemmtilegar og klaufalegar villur hjá mér -

______________________

14:50 Máni slapp vel... í furðulegum potti þar sem hann turnaði setti, river completeaði flush, hinn gaurinn floppaði topp setti, og mánið tapaði innan við 2k í þessum potti - nýlega búin að spila pott á móti þessum gaur, sem skv Mána er allgjör fiskur

sýndist þetta vera svona:

rais í 300, máni í BB flattar.

Flopp

Qs 8s 2d

Máni checkar, gaurinn raisar í 350, máni kallar

turn

9h

máni check, bet 750, máni kallar

river

7s

check check

níu sett á móti qq setti

máni heppinn að flushið kom að að borðið paraðist ekki....

Frá Mána: Gæinn í 99 vs QQ höndinni, var buinn ad vera double og trible barrella oft og alltaaf med air, en ef hann var raisadur tha gafst hann upp, vissi ad hann myndi bluffa river sem hann gerdi svo ekki afthvi hann var med hond og eg bara sattur :D

rétt á eftir fær máni tveggja handa penalty fyrir að folda out of turn
______________________________________________________________

14:50 Kem að borðinu hjá Indu

hijack setur í 300, Inda í cutoff setur í 950, BB fer all inn 6625, Hijack fer líka all inn 9325. Inda hugsar sig aðeins um og foldar.

Þeir sýna:

As Ks

Ac Kc

Borðið rennur

8 6 6 10 5...

Inda segir mér fyrir flopp að hún flodaði JJ
_________________________________

Arnór droppaði niðrí 20k að mér skilst með AK móti QQ, náði sér síðan fljótlega uppí 38k með QQ móti AK

___________________________________

Ingi þór náði góðum stack áðan með AA
_____________________________________

Nú er klukkar 15:30 og ég þarf eigilega að fara og hlaupa hring og tékka á chip counti....

Chip count kl 15:45

Ari Schröder 11775
Arnór Freyr 35k
Atli Þrastar 23k
Máni Elmarsson 35k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn 17325
Ingi Þór - 35k
Leifur - 19k
Jóhann Schröder - 15k
Óskar Kemp - 17k
Þórir (presedent) - 1625

Er með símann minn og búin að taka eitthvað af myndum á hann, en á í erfiðleikum með að koma þeim inná tölvuna...
________________________________________________________

Kl 16:15 Level 4 núna - blindar 100/299

Óskar tekur pott og er komin í um 35k

Óskar er með 9 10 off

UTG raisar í 350, litli flattar, og Óskar flattar

Flopp

3s 7s 8d

óskar bettar 850 og fær kall frá báðum

turn

6h

óskar bettar 1350, UTG raisar í 2850, SB flatta, óskar shippar, UTG foldar, SB kallar

Óskar með nuts á turni, SB sýnir 88 fyrir topp sett og boðrðið rennur út

river Ac
______________________________________________

16:20 Óendalega fyndið!!!!

Ingi Þór var færður og er á borði með Mána og Þóri!

hverjar eru líkurnar! 450 inní núna á deigi 1B og þar af 10 íslendingar og 3 þeirra eru saman á borði!!!
_______________________________________________

16:20

Leifur lenti í cooler... flush á móti flushi og droppaði niðrí 10k

Nú er break og ég ætla að tékka á manskapnum
_______________________________________________

Sorgarfréttir - Þórir er út!

...komst að því í breaki...

Þórir pushar með KK og auðvitað vaknar Máni með AA

Veit ekki actionið en Máni tók Þóriri út og fékk þar að auki ágætis side pott. Er komin með um 60k hélt hann
_________________________________________________

16:45 Level 5 var að byrja, 150/300 blindar...
___________________________________________________

17:00 Chip count

Ari Schröder um 3k
Arnór Freyr 36k
Atli Þrastar um 23k
Máni Elmarsson 55k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn um 17
Ingi Þór - um 35k
Leifur - 5k
Jóhann Schröder - um 11k
Óskar Kemp - 38k
Þórir (presedent) - út
_______________________________

17:15 Óskar tekur pott

utg+2 limpar, Óskar setti 875, BTN flattar og UTG+2 flattar

flopp

2c 7d 4h

óskar bettar 1750 og tekur niður pottinn - sýnir Ts og er komin yfir 40k
__________________________________________________

17:25 Atli tekur pott

Atli setur í 650, Cutoff með lítinn stack kallar

flopp

Kc 4h Js

Atli setur 1350 og hinn foldar...
_____________________________________________________

17:25 Máni að gera góða hluti

Það er raise í 750, einn flattar og lítill stackur með rúmlega 6k shippar

Máni í kallar og rest foldar...

Showdown er Máni með [10h][10s] hinn með 7c9c

ein 9 á floppi en síðan rennur borðið út og máni komin vel yfir 60k
________________________________________________________

!8:30 Jæja búin að taka matarhlé með Atla, Arnóri og Indu... Spilurum er skipt í tvennt, klukkutíma matarhlé

__________________________________________________________

Rétt áður en við fórum í mat...

ca 17:30 Óskar að stækka

Ég kem að borðinu þegar óskar er að calla all inn svo er ekki klár með actionið en skilst að það hafi verið ca svona

Veit ekki preflopp, var eitthvað rais en floppið er

TcTh4d

Gaurinn beta, óskar raisar og gaurinn callar

turn 4s

Sama action, Gaurinn beta, óskar raisar og gaurinn callar

river Qd

fer all inn á river (missti af actioni)

Gaurinn er með JsJh

Óskar sýnir Ts8c
___________________________________________________

Verið að fara illa með Indu mína! (ca17:30)

Gaur með lítin stack er búin að vera með stæla og nýbúin að tapa með AK á Móti AQ

Höndina eftir það er Inda með AK suited og betar UTG (skilst mér)

Litli shippar á hana með ca 6k í stack og hún kallar

neinei, þá vaknaði hann með AA!

Inda saknar Valla.....
__________________________________________________

Máni ennþá að stækka ca(18:15)

máni var koma með eina glóðvolga til mín

Cutoff Raisar 750- Máni (BTN) 3bettar 2100 - CO 4bett 5100 - Máni kallar

flopp

9c7s6h

CO bettar 5200 - Máni kallar

9d

CO checkar - Máni bettar 9800 - CO Shippar ca 25k - Máni kallar

CO sýnir KsKd

Máni sýnir 9s3s

River 2d
_________________________________________________

Ætla að reyna að ná smá chip counti.... Síðan er líklegt að ég taki sjálf 100+12 punda side event kl 20... sjáum til hvernig update gengur í kvöld

_______________________________________________________

19:20 Finn ekki meiri hlutan af liðinu sem er í matarpásu, hafa væntalega farið út úr húsi.... Tek chip count á öllum um leið og seinna matarhlé er búið
_____________________________________________________

19:30 Inda doublar sig og er kölluð tík

Inda var með ca 8 k í stack. Hún bettar og gamli kallinn vinstra meigin við hana (besti vinur hennar) raisar. Hún kallar og skilur ca 6k eftir.

Var nokkurn veigin svona:

Hún með J9 off, flopp middle pair og gutshot: QJ8

hún shippar flopp og fær kall, Gamli er með AA - River er J og hún riverar trips

Gamli kallar hana tík og fær tveggja handa penalty!
_____________________________________________________________

19:50 Inda er út!

Inda er með AhKd. Hún á tæp 16k fyrir höndina. Setur uppí 1150 - BB kallar

Flopp

AsKh9d

BB checkar - Inda bettar 2100, BB kallar

Turn

3c

Inda bettar 3300 - BB shippar (var örlíið stærri en hún fyrir höndina) - Inda kallar

BB sýnir Ad9s

river

9h!
_________________________________________________________

20:00

Jóhann er víst út... Missti af því

Nýjasta chip count:

Ari Schröder um 6k
Arnór Freyr 45k
Atli Þrastar um 10k
Máni Elmarsson 88k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn - út
Ingi Þór - 47k
Leifur - 10k
Jóhann Schröder - út
Óskar Kemp - 50k
Þórir (presedent) - út

avg kl 20:30 er: 28200 chips
___________________________________________________

20:20

Óskar hjálpar þeim heim sem að hafa ekki tíma í þetta.

Óskar er á BTN með Ad Jd bettar 1150 og SB shippar, 8550 Óskar snapp kallar, SB sýnir Ac Kh

floppið

4d 5d 8c

turn

Jc

river

9s

Óskar tekur pottinn, snýr sér við í stólnum og segir hátt og snjallt við Íslendingana sem að standa við borðið, var nú bara að hjálpa þessum heim, held að mamma hans hafi verið að hringja og segja honum að koma heim.
________________________________________________

Atli að doubla sig

UTG bettar, Atli raisar, Cutoff reraisar, UTG foldar, Atli Shippar, Cutoff callar

Atli með KK

cutoff með AQ off

Atli floppar setti og enginn sviti....

kominn með í kringum 25k
__________________________________________________

20:50 Nýjasta chip count

Það er break en næsta level er level 8 með blindunum 300/600 - ante 75

Avg er 28,961

Ari Schröder - 5k
Arnór Freyr - 44k
Atli Þrastar - 30k
Máni Elmarsson - tæplega 90k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn - út
Ingi Þór - 50k
Jóhann Schröder - út
Óskar Kemp - 44k
Þórir (presedent) út
__________________________________________________________

Reyni að koma með chip count áfram í kvöld...

hætti við að spila side eventið þar sem mótið var byrjað og búnar 10 mín af fyrsta leveli og þetta var fullorðins turbo mót með 5k í stack og 15 mín blindum - Vil ekki missa af fyrsta leveli í þannig mót...Tek pottþétt samt 150+18 turbo deep stack á sunnudag en þar er 15k byrjunarstakkur og 15 min level..

ætla samt aðeins að fara að slaka á og kannski fá mér minn fyrsta öl í kvöld og kíkja í smá rúllu eða eitthvað
_________________________________________________________

22:00 Máni blind vs blind - þú reynir ekki að stela BB af Mána!

blindar 300/600

Pre flop action:

SB setur í 1300

Máni í BB setur í 3300

SB setur í 7100

Máni setur í 14500

SB foldar.....

Máni með J7 off
________________________________________

22:30 Nýjasta chip count

Level 9 er nýlega byrjað með blindunum 400/800 - ante 100

Avg er 37702 (remaining 222/558)

Ari Schröder - út
Arnór Freyr - 21k
Atli Þrastar - 37k
Máni Elmarsson - 88k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn - út
Ingi Þór - 56k
Jóhann Schröder - út
Óskar Kemp - 102k
Þórir (presedent) út

Mjög áhugavert að fylgjast með Kemparanum....
_________________________________________________________________

Og Óskar er ekkert hræddur....

Button bettar - Óskar í BB raisar í 4k ish... - BB shippar, Óskar kallar

showdown

BTN AcAs

Óskar 2h6h

borðið rennur út og gefur um 40k af stacknum.....
__________________________________________________________________

23:10 Afmælisbarnið Arnór er út

Skilst að það hafi verið blindur vs blindur (arnór með tæplega 15k) og hann með Q9 suited móti AJ... borðið rann út

Atli var dottin niðrí 7k trips á móti setti... og síðan var að doubla sig í 15k

23:20 nýjasta chip count

Ari Schröder - út
Arnór Freyr - út
Atli Þrastar - 15k
Máni Elmarsson - 121,5k
Gunnar Örn - út
Haffi p&p - út
Inda Hrönn - út
Ingi Þór - 57k
Jóhann Schröder - út
Óskar Kemp - 102,5k
Þórir (presedent) út
________________________________________________________

Atli var færður á borð með Óskari áðan,,,

Ég kíkti á borðið og ég og arnór stíðum þarna....

þegar ég kom að borðinu er raise frá óskari í 3100 (UTG sýndist mér), gella á efiri honum kallar, Atli shippar og ég og Arnór sjáum glitta í 77

floppið var 4 8 8 rainbow

bet á floppi frá Óskari og gellan kallar

turn

K

check - check

river

J

Check - Check

Óskar sýnir 22, gellan muckar og Atli triplar sig
____________________________________________________

Frá Mána sem er að gera frábæra hluti...

UTG rais 2200 - Máni call

Flopp

4 4 5

UTG bet 2500

Máni call

trun Q

Check - Check

river

K

UTG bet 7100

Máni Call

UTG sýnir K 3 - Máni A K og tekur pottin niður............

Næsta hönd

Máni Raisar (late pos) 2500

BB (sami og var UTG) call

Flopp

A J 10

Check - Check

turn

8

BB bet 3500

máni fold, sýnir KK

BB sýnir 88
_____________________________________________________________________

Óskar út...

ég missti af því, en skilst að það hafi verið:

Tapaði með J high flush draw, móti T high flush draw og TT

átti bara klink eftir það og er út....
____________________________________________________________________

00:45 Nýjasta chip count

Það er level 11, blindar 600/1200 og ante 100

avg er 58,125

Þrír íslendingar inni:

Atli 30k
Ingi 62k
Máni 134k
_________________________________________________________________

Lokatölur á deigi 1B

Á Laugardag:

level 12 - blinds 800 / 1600; ante 200 (avg á dag 1b 69173)

og inni eru:

Atli 63k
Máni 140k
Ingi 80 k

_________________________________________________________________


Ég veit ekki hvað planið er á morgun! Þó ég hafi fengið fréttamannapassa, þökk sé strákunum, er ég bara hérna í viku fríi og að njóta þess!....

Lofa engu með update á morgun en ég óska Lúlla, Sævari, Dabba Rú og Kjarra Good luck

Á meðan Atli er inni verð ég pottþétt hérna, þori ekki að segja til með restina....

njótið vel

__________________________________________________________________

Smá updates frá deginum í dag

Strákarnir kíktu aðeins upp casinuo og núna kl 18:30

Dabbi Rú 15k
Lúlli 7k
Sævar Ingi 31k

Sævar Ingi lennti á borði með Jake Cody í byrjun en Cody var svo færður fljótlega

Lúlli: floppaði setti en foldaði á river gegn líklegur flushi. Hann lennti snemma í JJ vs AA (báðar hendur yfirpar yfir borðið)

meira vitum við ekki....

Reyni kannski að henda inn lokastöðunni í dag, ef ég kemst aftur í tölvuna hjá Arnóri uppá hóteli...

Dagurinn á morgun byrjar svo kl 12 á morgun
_______________________________________________________________________

Facebook Twitter
 Síðasta breyting: 14/04/2012 06:19

ses   Iceland. Apr 12 2012 07:18. Athugasemdir 52

Frábært að fá að fylgjast með.. Gott framtak Inga

Pókersamband Íslands 

HaukurMar   Iceland. Apr 12 2012 07:22. Athugasemdir 371

Vá kaldur stokkur hjá President en gott að þetta fór til Íslendings

Im not much of a praying man but if youre up there ...please help me superman! 

AKA Dan   Iceland. Apr 12 2012 07:33. Athugasemdir 307

Vel gert Inga... væri ekki leiðinlegt að fá inn einhverjar myndir

Það væri líka solid að setja tímasetningu við hverja færslu hjá þér

 Síðasta breyting: 12/04/2012 07:43

LitlaLady   Iceland. Apr 12 2012 07:48. Athugasemdir 1

Ánægð með þig Inga gaman að geta flyst með þeim


Rasmus   Iceland. Apr 12 2012 07:50. Athugasemdir 20

Já takk fyrir það, reyni að henda með inn tímafærslum, það er allveg must


nICENUTs   Iceland. Apr 12 2012 07:51. Athugasemdir 2672

go Iceland!!! óstuð Þórir, chip and a chair

nICENUTs, ég slæ þig ef þú shippar ekki !! 

Skoppi   . Apr 12 2012 09:17. Athugasemdir 3

Frábært
Áfram Þórir Presedent ,ekki gefast upp ég veit að þú getur þetta!!!!!!!!!!!!!


manielm   . Apr 12 2012 09:49. Athugasemdir 5

Gæinn í 99 vs QQ höndinni, var buinn ad vera double og trible barrella oft og alltaaf med air, en ef hann var raisadur tha gafst hann upp, actionid a lysingunni er adeins vitlaust thvi action a turn var check bet 750 call fra mer, vissi ad hann mmyndi bluffa river sem hann gerdi svo ekki afthvi hann var med hond og eg bara sattur :D


Rasmus   Iceland. Apr 12 2012 09:51. Athugasemdir 20

takk máni, ég laga í lýsingu


s-kimo   . Apr 12 2012 10:11. Athugasemdir 134

Gunnar Örn er fundinn... Er á borði Rúllettu borði 2 með 25 pund í stack. <---- Þetta


SebTores   Iceland. Apr 12 2012 10:27. Athugasemdir 1174

Vel gert Inga, gaman að fylgjast með hjá þér.

Ég ætla engan vegin að setja útá lýsinguna hjá þér en bara til fróðleiks þá er það Hijack en ekki highjack, getur sé útskýringuna á linknum.

keep up the good work

If I don´t flop it, I fake it 

Rasmus   Iceland. Apr 12 2012 10:28. Athugasemdir 20

takk vissi allveg að ég kæmi með einhverjar svona villur... búin að laga


Skoppi   . Apr 12 2012 11:16. Athugasemdir 3

ÆÆ þannig að Máni er örlagavaldur Þóris Presedent


SebTores   Iceland. Apr 12 2012 12:31. Athugasemdir 1174

Hvað eru margir skráðir (veit að það gætu menn bæst við late reg á morgun) og hvað eru margir út. Hvernig fór gærdagurinn?

If I don´t flop it, I fake it 

magnusvalur   Iceland. Apr 12 2012 12:38. Athugasemdir 1154

Pókerstarsbloggið búnir að nefna óskar kemp 2x á nafn og var chipleader frá þeirra litla chipcounti sem þeir gáfu upp. Þá var Double uppið hans Ara Schröder nefnt þegar hann fékk AA og dobblaði sig upp í gegnum 77 og er kominn með um 7 k

I hate to fold a pair 

Rasmus   Iceland. Apr 12 2012 12:44. Athugasemdir 20

Haha ég var að setjast áðan hérna þar sem við erum með aðstöðu og einn gaurinn spurði mig einmitt, já þú ert frá íslandi er það ekki, næsta spurning kom beint á eftir hjá honum, þekkir þú óskar kemp?? :D


magnusvalur   Iceland. Apr 12 2012 13:01. Athugasemdir 1154

Komið update á pokerstarsblog þetta spjall ykkar. Maður fylgist spenntur með. Hefðir átt að segja honum frá Mána sem virðist vera orðinn frekar stór núna

6.25pm: Icelandic Invasion
There are 11 Icelandic players in the field today and we believe 17 total. One of them is the aforementioned Oskar Kemp. An Icelandic journalist who's here to cover these players told me a bit about why they've all come to Nottingham.

Turns out that they are all from the Reykjavik area and a few players decided they wanted to come over and play it and the interest subsequently snowballed. Three of those in the field today, including Kemp, qualified online, the rest have bought in directly. The Icelandic journalist told me that Kemp has an aggressive reputation in Iceland so he'll be one to watch as Day 1B plays out. --

I hate to fold a pairSíðasta breyting: 12/04/2012 13:03

SebTores   Iceland. Apr 12 2012 13:48. Athugasemdir 1174

"Inda doublar sig og er kölluð tík"

Snilld, hef mikla trú á henni, eitt double up í viðbót og hún verður hættuleg í þessu móti...

If I don´t flop it, I fake it 

t4keMyCHIPS   . Apr 12 2012 13:56. Athugasemdir 1273


  Þann Apríl 12 2012 13:48 skrifaði SebTores:
"Inda doublar sig og er kölluð tík"

Snilld, hef mikla trú á henni, eitt double up í viðbót og hún verður hættuleg í þessu móti...skil gamla karlinn vel...þetta er svo skelfilegt play hjá henni haha
flatta 3bet með J9 fyrir fyrir 25 prósent af stakknum þínum..

 Síðasta breyting: 12/04/2012 13:56

 
 1 
  2 
  > 
  Allt 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir