https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 864 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 14:04

Push/Fold og Nash

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker strategía
spilari   . Apr 28 2016 11:58. Athugasemdir 85

Sælir.

Ég hef svosem alltaf vitað um Push/Fold strategiuna í grófum dráttum, en er núna loksins að skoða shove ranges aðeins nákvæmar. Það hafa vaknað nokkrar spurningar.

Eru töflurnar á pushfoldcharts.com taldar góðar, eða eru aðrar til sem betra er að nota?

Ef spilarar á eftir mér virðast vera of "tight" á ég að shovera enn víðara, eða eru þessi ranges optimal óháð mótherjum.

Hvaða áhrif hefur það á mína strategíu ef mótherjinn er líka með smáann stakk?

Má ég almennt reikna með að "regs" séu að nota þessi range? semsagt ef reg með smáann stakk pushar má ég kalla mun víðara en ef hann væri amatör? Hverskonar call range á ég að nota?

Ég geri ráð fyrir að þessar töflur séu ekki að taka ECM í reikninginn. Má ekki samt nota þær í SNG fram að bubble?

Facebook Twitter

leos147   Iceland. Maí 04 2016 15:54. Athugasemdir 3671

Ég styðst við jennifear ingame ef ég er óviss á range-unum (https://docs.google.com/spreadsheets/d/1hHM04qRKysOVj0IoiW6EZpWFSVB2U3Oscg4-B2_0xog/htmlview?usp=sharing&sle=true)

"Ef spilarar á eftir mér virðast vera of "tight" á ég að shovera enn víðara, eða eru þessi ranges optimal óháð mótherjum."
- Range-in eru háð því að allir séu að spila perfect nash shove/call strategy. Þannig að ef þú veist fyrir víst að einhverjir spilarar eru ekki að fara að kalla nógu mikið þá geturu shoveað víðar og vice versa. Það er langbest að fikta með svona í Holdem Resources eða Icmizer t.d. og þá geturu séð hvað hendurnar eru að græða og hvernig gróðinn minnkar og eykst eftir því hver calling range-in hjá villain eru.

"Hvaða áhrif hefur það á mína strategíu ef mótherjinn er líka með smáann stakk?"
-Það á að hafa mjög lítil áhrif. Þú ert alltaf bara að hugsa um þetta í effective stacks, ef þú ert með 20bb og ert í sb og bb er með 10bb þá shovearu einsog myndir gera með 10bbs.


"á ég almennt reikna með að "regs" séu að nota þessi range? semsagt ef reg með smáann stakk pushar má ég kalla mun víðara en ef hann væri amatör? Hverskonar call range á ég að nota?"
-Já, þú átt að kalla regga víðar en amatöra, amatörar eru yfirleitt að shovea of lítið alveg eins og þeir kalla yfirleitt of lítið. Einsog ég sagði áðan þá er best að skoða svona forrit til að fá hugmynd um það hvernig range þú átt að kalla í ákveðnum spottum.


"Ég geri ráð fyrir að þessar töflur séu ekki að taka ECM í reikninginn. Má ekki samt nota þær í SNG fram að bubble?"
-Þú meinar ICM? ICM er ekki faktor nema á bubblu og á lokaborði. Öll push/fold charts eru miðuð við chipEv, en $ev (icm) reiknast á lokaborði t.d. og þá geta range-in verið allt önnur m.v. mismunandi stacka og fleiri faktora.

Fáðu þér Icmizer eða holdem resources calculator, fiktaðu í því og þá læriru hratt


spilari   . Maí 06 2016 10:18. Athugasemdir 85

Takk fyrir þetta.


 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir