https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 789 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 23:06

30þúsund Spin&Go's Challange

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Almennt um póker
 1 
  2 
  3 
  4 
  > 
  Allt 
jakobfr   . Ágú 02 2015 19:27. Athugasemdir 341

Jæja nú er sumarið að verða búið þannig að ég held að það sé kominn tími til að fara að lífga aðeins upp á þessa blessuðu síðu.

Ákvað að slá til og koma með áskorun númer 2 hingað inn. Þeir sem vilja geta skoðað hina Hér

Veit reyndar ekki alveg hvort ég geti flokkað þetta sem áskorun, meira svona 'Road to 30k spins'

Er að grinda 7s í dag en ætla að komast upp í mid-high stakes ASAP(30s-60s fyrir áramót).

Ætla að láta ykkur fá eitt profit graph núna í byrjun en annars verð ég mest með 'Chips won' og 'Net expected chips won' gröf þar sem þau eru í rauninni það eina sem skiptir máli.

C-net


Chips- búinn að spila hrikalega síðan á laugardaginn, náði samt að runna eins og guð sem betur fer hahahMarkmið fyrir ágúst:
[ ] 2500 leikir
[ ] 60 ChipEV / Tourney
[ ] Spila 2000+ af $15 Spins
[ ] PlatinumVIP status
[ ] Hitta á 200x eða meira og binka
[ ] Vera réttum megið við núllið
[ ] Splæsa í nýjann skjá og stól(mælið þið með eitthverju sérstöku?)
[ ] Læra betur á Equilab. Nota það líka!Facebook Twitter
 Síðasta breyting: 03/08/2015 22:31

jakobfr   . Ágú 05 2015 00:34. Athugasemdir 341

Náði loksins að komast up úr þessari blessuðu EV niðursveiflu.

Talaði við coachinn í gærkvöldi eftir spila session því að mér fannst ég vera búinn að skíta síðustu 130+ leikjum. Hann útskýrði fyrir mér hvað þetta væri lítið sample hjá mér og að þetta gæti alveg gerst..ekkert endilega að ég sé að spila illa.
Svo lengi sem ég sé ánægður með spilamenskuna og ekki tiltandi þá á ég bara að halda áfram.(var að hugsa um að taka mér break þar til við tökum session saman á fimmtudaginn.)

Dagurinn í dag var allavegana flottur! Loksins. Allt gékk bara nokkuð vel upp. Þeir virtu blöffin mín alveg töluvert meira en síðustu daga. Spurning hvort það er af því að ég stillti á það þannig að þeir sjá að ég sé GoldstarVIP á borðinu?

Náði að spila í allt of stuttann tíma í dag, örugglega bara 3tíma en það var tekin langþráð rækt og svo var ég búinn að lofa að taka smá siglingu í kvöld. Þetta slapp samt til þar sem ég tók seinni hlutann á 3borðum sem mér fannst bara takast nokkuð vel. Spurning um að taka bara allann daginn á morgun á 3 borðum

Fyrir þá sem fylgdust með hinni áskoruninni minni þá nefndi ég í mars að ég væri að fara á deit og ætlaði að heilla hana alveg upp úr skónum, erum ég og hún saman í dag

Þarf að fara að standa mig töluvert betur í grindinu ef ég ætla að ná þessum 2500 leikjum. Fleiri tímar og fleiri borð, Helst 4 í næstu viku.

70+ ChipEV/Tourney


Væri gaman að fá smá feedback ef það er einhver hérna að lesa:chubby

 Síðasta breyting: 05/08/2015 00:36

Zigslick   Iceland. Ágú 06 2015 07:03. Athugasemdir 761

ég er að lesa þetta, gaman að þessu, gl!


saemihemma   . Ágú 06 2015 09:34. Athugasemdir 1320

GL, takk fyrir að vera posta efni


jakobfr   . Ágú 06 2015 20:28. Athugasemdir 341

Takk! gott að heyra :D

Tók fyrsta coaching session með Bighusla áðan. Hann er svo magnaður! eina sem ég get sagt. Fann hjá mér alveg slatta af leaks. Aðallega sb vs btn & bb vs sb 3way.

Mun grinda 7s í 2-3 vikur í viðbót. Svo þegar það er fixed þá fer ég í 15s & 30s fljótlega eftir það

Spilaði á 3 borðum nánast allann tímann í gær, gekk svona allt í lagi Ev-wise. Það hjálpar alveg töluvert að að ég held bara áfram að runna fáránlega vel Mun samt bara vera á 2 borðum meðan ég er að maxa Ev-ið mittVæri nú alveg gaman ef það færu fleiri að setja blogg eða álíka hérna inn, eru ekki alveg nokkrir hérna sem eru að spila nánast fulltime?

GL


mavoor    . Ágú 07 2015 00:57. Athugasemdir 1861

Er gríðarlega ánægður að sjá þetta blogg!

Væri geggjað að sjá upptöku af sessioni hjá þér einhvern tímann, og måske smá svona tal sem hægt er að læra af Td að fara yfir einhver fundamentals í þessum leikjum eða eitthvað

Annars bara spenntur fyrir því að fylgjast með þessu


jakobfr   . Ágú 13 2015 00:21. Athugasemdir 341

Það er snilld takk

Smá update: Tók langa helgi um helgina. Kíkti í Þjóðgarðinn á Snæfellsnesi & svo gullna hringinn (Þingvelli, Gullfoss & Geysi) með konunni þannig að það er búið að vera lítið um spil, nema Yatzy og mér var slátrað

Keypti nýjann skjá í dag, LOKSINS. Alveg glata að vera á 13.3'' macbook skjá ef maður ætlar að spila á fleiri borðum en 2
Ætlaði að fá mér 24'' samsung en hann var bara búinn þannig að ég fékk mér bara 24'' BENQ. Hann var víst með mjög svipaða spekka og aðeins ódýrari. Þurfti örugglega að borga nokkra þúsund kalla bara fyrir þetta blessaða Samsung merkið hahah.

Anyways þá tók ég bara stutt session í dag. Leið ekkert voðalega vel meðan ég var að spila. Var held ég að overthinka hlutina of mikið, hef ekkert spilað frá því að ég tók coaching sessionið síðasta fimmtudag. Líka alveg búinn á því eftir þessa útilegu :

2 dagar eftir af vinnunni og þá tekur bara pókerinn við. Vá hvað ég get ekki beðið


Proof!
Já að sjálfsögðu endaði ferðin á DunkinDonut


 Síðasta breyting: 13/08/2015 00:21

leos147   Iceland. Ágú 13 2015 15:57. Athugasemdir 3671

Flottur gaman að fylgjast með!


jakobfr   . Ágú 17 2015 21:47. Athugasemdir 341

.

 Síðasta breyting: 17/08/2015 22:09

jakobfr   . Ágú 17 2015 21:52. Athugasemdir 341

Jæææææja

Þetta er búin að vera löng og leiðinleg vika(spilanlega séð).

Síðustu 2 dagar af vinnunni vour seinasta fim & fös, þau í vinnunni kláruðu eginlega allt á meðan ég var í útileguni þannig að það var bara lítið sem ekkert að gera

Ég veit ekki hvað að var, en það er eins og þessi útilega hafi tekið allann 'Mojo' úr mér. Fann alveg löngunina til að spila, en ég var ekki alveg að finna mig þegar ég komst í það. Var svo geðveikt spenntur að byrja að alvöru aftur eftir coaching sesisonið en svo bara gekk ekki neitt. Mér leið alls ekki vel þegar ég var að spila, fann fyrir óöryggi & spilaði illa. Svo þegar ég spila illa þá verð ég svo fúll við sjálfann mig að ég spila bara verr hahah Held að ég hafi of mikið verið að hugsa um alla leka og einbeita mér að því að reyna að breyta of miklu á sama tíma..

Talaði aðeins við Chris(texi88) á laugardaginn um þetta og hann sagði mér að droppa bara í 1 borð og einbeita mér extra mikið og vera meira bara 'passive nitty'
Ég hélt aðeins áfram eftir það en gekk ekkert. Horfði þá bara á eitt SpinBeasts video um HeadsUp hliðina af leikinum (hef verið að leka töluvert þar.
Eftir það ákvað ég baaaara að fara með kæró út á sjoppu og kaupa nammi. Það er líka alveg þvílíkt +EV að kaupa bland í poka á laugardögum, 50% afsláttur Sá að Mad Max var komin inn á Deildu í góðum gæðum þannig að við horfðum á hana. Sooooolid hasarmynd

Í gær veit ég ekki alveg hvað gerðist.

Allt í einu var bara Mojo-inn kominn. Ég fór að spila, alveg mjög til í það eins og alltaf en einhvernvegin var þetta bara allt öðruvísi í gær en alla hina dagana.. Mér leið bara miklu betur með spilamenskuna, var með gott sjálfstraust og leið í fyrsta skypti í langann tíma eins og ég væri ''under controle''

Það er reyndar alveg tibyskt að loksins þegar ég byrja að spila vel þá fer ég að runna illa


Dagurinn í dag byrjaði á ræktinni, eins og vonandi flestir dagarnir. Eftir ræktina tók ég svo langt study session ( ca 2 timar) já mér finnst það vera langt hahah.

Horfði á eitt klukkutíma session þar sem Chris er að fara yfir pokertracker hjá nemanda aðallega varðande HU hlutann. Hjálpaði mér mikið, mikið varðandi það að nota nýjar hliðar á pt4. Komst td. að því að ég er að leka miklu meira en ég hélt úr sb í hu! bara eins og götótt fata eginlega...

Hér getið þið séð HU úr sb( in pos) þennann mánuðinn.Hérna ætti ég að vera alveg MAX EV

Þetta er svo graph sem sýnir einungis úr sb þar sem ég ákveð actually að spila : (Players Dealt Into Hand Between 2 and 2) AND (NOT (Posted Blind / Ante Posted Small Blind)) AND (Voluntarily Put Money in Pot)


Hér er svo úr BB(out of pos) - (Posted Blind / Ante Posted Big Blind) AND (Players Dealt Into Hand Between 2 and 2) AND (Voluntarily Put Money in Pot)

tók eftir því núna að þetta er frá 26 júlí þar til núna, nenni ekki að breyta

Síðasta vika:


Hér koma síðustu 2 dagar:


Á coaching session á morgun með Álvaro, hann á víst að vera mjög góður. Vonum að það verðir ekki brutal

Þegar coachinn spyr í sessioni ''why did you do that?'' á hendi þar sem þú skeist upp á bak

Hey já! á laugardaginn lennti ég á mínum fyrsta 25x í tæplega 600 leikjum


Mér fannst þetta alveg rétt í mómentinu, en fór svona pínu að efast eftirá. Annars voru þeir bara á því að þetta hafi verið cooler.
Innsent af : jakobfr

PokerStars Hand #139424926092: Tournament #1298783862, $6.58+$0.42 USD Holdem No Limit - Level II (15/30) - 2015/08/15 16:08:44 ET
Table 1298783862 1 3-max Seat #2 is the button
Seat 1: gena goal (780 in chips)
Seat 2: djdbl59 (361 in chips)
Seat 3: shipRfold? (359 in chips)
shipRfold?: posts small blind 15
gena goal: posts big blind 30

Byrjunarspil(Líkur)
Dealt to shipRfold? As8d
djdbl59: calls 30
shipRfold?: raises 329 to 359 and is all-in
gena goal: folds
djdbl59: calls 329

Flop(Líkur) (Pot : $748.00)

   9d8cTh

Turn(Líkur) (Pot : $748.00)

   9d8cTh3s

River (Pot : $748.00)

   9d8cTh3sJd

Showdown
shipRfold?: shows As8d (a pair of Eights)
djdbl59: shows AcAh (a pair of Aces)
djdbl59 collected 748 from pot

Summary
Total pot 748 | Rake 0
Board  9d8cTh3sJd
Seat 1: gena goal (big blind) folded before Flop
Seat 2: djdbl59 (button) showed AcAh and won (748) with a pair of Aces
Seat 3: shipRfold? (small blind) showed As8d and lost with a pair of Eights


 Síðasta breyting: 17/08/2015 22:11

jakobfr   . Ágú 18 2015 22:26. Athugasemdir 341

DAGURINN I DAG VAR FRÁBÆR, EÐA ALVEG ÞAR TIL SESSIONIÐ ENDAÐI NÚNA RÉTT ÁÐAN.

ÁSTÆÐAN FYRIR ÞVÍ AÐ ÉG ER MEÐ Á CAPSLOCK ER AÐ ÉG LENTI Á 200X OG VANN EKKI OKEI BÆBÆ


jakobfr   . Ágú 20 2015 21:42. Athugasemdir 341

Lengsta session-ið hjá mér so far í dag.

Þarf að reyna að ná almennilegu volumi. Spilaði á tveim borðum í allann dag til að reyna að halda ChipEV í hámarki og lekum í lágmarki


Fer bráðum að reyna að koma með hendur hérna inn þegar ég hef tíma

Nennir plís einhver annar að fara að gera eitthvað við þessa síðu líka hahah

GL


 Síðasta breyting: 20/08/2015 21:44

jakobfr   . Ágú 27 2015 00:28. Athugasemdir 341

Vá hvað dagarnir eru pakkaðir hjá mér. Eftir að ég byrjaði að spila full-time er ég farinn að kunna að meta tíma mun meira.

Til að koma fyrir skóla, kærustu, rækt & 100 spin&go's á dag þarf mikið skipulag Er reyndar alls ekki búinn að vera nógu duglegur að taka 100leikja daga þar sem ég er bara á 2 borðum í einu og það tekur laaangann tíma, Svo er ég líka að venjast þess volumi, er búinn að vera með leiðindar höfuðverk eftir seinustu session.

Mun spila 7s á morgun og svo kemur bara í ljós á föstudaginn hvort ég taki skot á 15s.

Lennti á Íslending í dag sem mér fannst alveg nokkuð gott miðað við hvað það er stórt field!

Innsent af : jakobfr

PokerStars Hand #139945634982: Tournament #1308079317, $6.58+$0.42 USD Holdem No Limit - Level I (10/20) - 2015/08/26 17:06:05 ET
Table 1308079317 1 3-max Seat #3 is the button
Seat 1: thelmaloga (320 in chips)
Seat 2: Hero (550 in chips)
Seat 3: san the one (630 in chips)
thelmaloga: posts small blind 10
Hero: posts big blind 20

Byrjunarspil
Dealt to Hero 4d9s
Hero said, "spin&go* "
san the one: raises 20 to 40
thelmaloga: folds
thelmaloga said, "haha, meina það"
Hero said, "sama her haha"
Hero: folds
Uncalled bet (20) returned to san the one
san the one collected 50 from pot

Summary
Total pot 50 | Rake 0
Seat 1: thelmaloga (small blind) folded before Flop
Seat 2: Hero (big blind) folded before Flop
Seat 3: san the one (button) collected (50)Síðustu 10 dagar hafa verið svo sooolidSíðan ég byrjaði


jakobfr   . Ágú 29 2015 12:38. Athugasemdir 341

Vaknaði snemma í dag og studyaði í 40min, fór yfir lélagar hendur og horfði á eitt video. Tók eitt klukkutíma session og fór svo í ræktina

Tek smá coaching session á mrg með texi88, svo er það bara 15s á mánudaginn!

Er kominn í grindbuxurnar, 174 Spins í dag annars er ég screwd! LET'S GO


jakobfr   . Ágú 30 2015 12:26. Athugasemdir 341

Gærdagurinn var alveg freeekar brutal

Átti mjög erfitt með að koma mér í A-game gírinn, var lengi að hjakkast í c&b leiknum og bara gekk ekkert. Tók mér smá pásu, pantaði pizzu og horfði á fyrsta þáttinn af Narcos, mæli með þeim. Eftir það fóru hjólin aðeins að snúast og ég komst í gang Svo þegar ég var kominn svolítið yfir 100 leikina var ég farinn að verða spilaþreyttur..Síðann ákvað fröken Variance að kíkja í heimsókn og fokka öllu upp

Shit happends


jakobfr   . Sep 02 2015 22:51. Athugasemdir 341

Jæja. Nýr mánuður, ný markmið

Quick update!

Markmið fyrir ágúst:
[ ] 2500 leikir - 1370leikir
[ ] 60 ChipEV / Tourney - 56chipEV
[ ] Spila 2000+ af $15 Spins - aaaðeins of mikil bjartsýni í gangi þarna hahah!
[ ] Hitta á 200x eða meira og binka - hitti á 200x sem er nú alveg sigur útaf fyrir sig þó svo að ég hafi tapaði
[x] Vera réttum megið við núllið
[ ] Splæsa í nýjann skjá og stól(mælið þið með eitthverju sérstöku?) - kominn með frábærann skjá, nú er það bara stóllinn
[x] Læra betur á Equilab. Nota það líka!

Ágúst


Hey já það var líka svona ''race'' í ágúst hjá Sable-inu, hvaða hópur var með besta chipEV í 15s og lægra. Hópurinn minn lennti í í öðru sæti og allir fengu $50 whoop whoop

Í gær byrjaði ég loksins í 15s og það gengur alveg þokkalega so-far. Reyndar alveg að eyðileggja allt þetta variance en það er bara eins og gengur og gerist


[ ] 2500 leikir
[ ] 70 ChipEV / Tourney
[ ] Spila 2000+ af $15 Spins
[ ] PlatinumVIP status
[ ] Vinna 3000x
[ ] Vera réttum megið við núllið
[ ] Kaupa GG tölvustól
[ ] Vinna chipEV Race-ið
[ ] 6% evROI


Ætla aðeins að skoða það hvort ég nenni að standa í þvi að taka upp og setja inn, kanski þegar ég verð kominn á gott ról í 15s

btw sá að það var alveg slatti af ''free money'' í omaha sattinu fyrir íslandsmótið í online omaha, afhverju var enginn að taka þátt í því? hefði ekki verið ágætt að auglýsa þetta aðeins betur eins og inn á þessari síðu?

Bæjó


 Síðasta breyting: 02/09/2015 22:55

jakobfr   . Sep 04 2015 23:51. Athugasemdir 341

Tók alveg frábært session í dag. Spilaði bara 15s og leið bara alveg fáránlega vel. Það er svo gaman að svona dögum þar sem allt gengur upp
Svo gerðist það skemmtilega á næst seinasta klukkutímanum að ég hitti á 25x

Var með screen recorder á allt spinnið spurning hvort ég hendi því inn ef það er áhugi fyrir því

Innsent af : jakobfr

PokerStars Hand #140363408236: Tournament #1315415652, $14.25+$0.75 USD Holdem No Limit - Level II (15/30) - 2015/09/04 17:30:57 ET
Table 1315415652 1 3-max Seat #1 is the button
Seat 1: sytnik78 (877 in chips)
Seat 2: MRosi77 (240 in chips)
Seat 3: Hero (383 in chips)
MRosi77: posts small blind 15
Hero: posts big blind 30

Byrjunarspil(Líkur)
Dealt to Hero AcJc
sytnik78: folds
MRosi77: raises 210 to 240 and is all-in
Hero: calls 210

Flop(Líkur) (Pot : $480.00)

   Ts2d4c

Turn(Líkur) (Pot : $480.00)

   Ts2d4c2c

River (Pot : $480.00)

   Ts2d4c2cKc

Showdown
MRosi77: shows Qs2s (three of a kind, Deuces)
Hero: shows AcJc (a flush, Ace high)
Hero collected 480 from pot
MRosi77 finished the tournament in 3rd place

Summary
Total pot 480 | Rake 0
Board  Ts2d4c2cKc
Seat 1: sytnik78 (button) folded before Flop (didnt bet)
Seat 2: MRosi77 (small blind) showed Qs2s and lost with three of a kind, Deuces
Seat 3: Hero (big blind) showed AcJc and won (480) with a flush, Ace highInnsent af : jakobfr

PokerStars Hand #140363555584: Tournament #1315415652, $14.25+$0.75 USD Holdem No Limit - Level III (20/40) - 2015/09/04 17:34:00 ET
Table 1315415652 1 3-max Seat #3 is the button
Seat 1: sytnik78 (264 in chips)
Seat 3: Hero (1236 in chips)
Hero: posts small blind 20
sytnik78: posts big blind 40

Byrjunarspil(Líkur)
Dealt to Hero AdQd
Hero: raises 1196 to 1236 and is all-in
sytnik78: calls 224 and is all-in
Uncalled bet (972) returned to Hero

Flop(Líkur) (Pot : $528.00)

   Kc8sKh

Turn(Líkur) (Pot : $528.00)

   Kc8sKhKd

River (Pot : $528.00)

   Kc8sKhKd4s

Showdown
sytnik78: shows 9hQh (three of a kind, Kings)
Hero: shows AdQd (three of a kind, Kings - Ace kicker)
Hero collected 528 from pot
sytnik78 finished the tournament in 2nd place
Hero wins the tournament and receives $375.00 - congratulations!

Summary
Total pot 528 | Rake 0
Board  Kc8sKhKd4s
Seat 1: sytnik78 (big blind) showed 9hQh and lost with three of a kind, Kings
Seat 3: Hero (button) (small blind) showed AdQd and won (528) with three of a kind, Kingshahah spins eru svo frábær!

 Síðasta breyting: 04/09/2015 23:57

jakobfr   . Sep 05 2015 19:29. Athugasemdir 341

Ef það er einhver að pæla í því hvort að það sé peningur í spins

http://www.boomplayer.com/en/poker-hands/Boom/15777364_7B06392CD3

http://www.boomplayer.com/poker-hands/Boom/15765950_528BB13C9A

 Síðasta breyting: 05/09/2015 19:29

jakobfr   . Sep 06 2015 00:12. Athugasemdir 341

Solid dagur í dag

Byrjaði alveg hrikalega, fannst ég samt ekkert spila neitt illa þannig..bara kaldasti stokkur sem ég hef séð í laaangan tíma.
Tók klukkutíma fyrir hádegi, skellti svo í mig Amino energy og þá fóru hjólin að snúast

Fór í coaching session með bighusla í dag. Það var í sjálfumsér ekkert sérstakt sem var planað að fara yfir. Aðallega bara sjá hvort ég er að leka einhverstaðar og svona general play. Þarf aðeins að vinna í donk-bettunum, hvaða borð ég á að donka og ekki donka. Líka hvað ég á að gera vs op sem er að donka mikið etc.


jakobfr   . Sep 06 2015 20:46. Athugasemdir 341

Ég er hetja! átti minna en 1bb eftir þessa hendi

Innsent af : jakobfr

PokerStars Hand #140458236928: Tournament #1317028054, $14.25+$0.75 USD Holdem No Limit - Level V (40/80) - 2015/09/06 16:38:05 ET
Table 1317028054 1 3-max Seat #2 is the button
Seat 1: kubaasa (720 in chips)
Seat 2: Hero (780 in chips)
Hero: posts small blind 40
kubaasa: posts big blind 80

Byrjunarspil(Líkur)
Dealt to Hero Kc7h
Hero: raises 700 to 780 and is all-in
kubaasa: calls 640 and is all-in
Uncalled bet (60) returned to Hero

Flop(Líkur) (Pot : $1,440.00)

   KhKsAs

Turn(Líkur) (Pot : $1,440.00)

   KhKsAs8s

River (Pot : $1,440.00)

   KhKsAs8s8c

Showdown
kubaasa: shows AcKd (a full house, Kings full of Aces)
Hero: shows Kc7h (a full house, Kings full of Eights)
kubaasa collected 1440 from pot

Summary
Total pot 1440 | Rake 0
Board  KhKsAs8s8c
Seat 1: kubaasa (big blind) showed AcKd and won (1440) with a full house, Kings full of Aces
Seat 2: Hero (button) (small blind) showed Kc7h and lost with a full house, Kings full of EightsInnsent af : jakobfr

PokerStars Hand #140458350107: Tournament #1317028054, $14.25+$0.75 USD Holdem No Limit - Level V (40/80) - 2015/09/06 16:40:07 ET
Table 1317028054 1 3-max Seat #1 is the button
Seat 1: kubaasa (580 in chips)
Seat 2: Hero (920 in chips)
kubaasa: posts small blind 40
Hero: posts big blind 80

Byrjunarspil(Líkur)
Dealt to Hero As2c
kubaasa: raises 80 to 160
Hero: raises 760 to 920 and is all-in
kubaasa: calls 420 and is all-in
Uncalled bet (340) returned to Hero

Flop(Líkur) (Pot : $1,160.00)

   KdTc6h

Turn(Líkur) (Pot : $1,160.00)

   KdTc6h3h

River (Pot : $1,160.00)

   KdTc6h3hAc

Showdown
Hero: shows As2c (a pair of Aces)
kubaasa: shows 9h8c (high card Ace)
Hero collected 1160 from pot
kubaasa finished the tournament in 2nd place
Hero wins the tournament and receives $30.00 - congratulations!

Summary
Total pot 1160 | Rake 0
Board  KdTc6h3hAc
Seat 1: kubaasa (button) (small blind) showed 9h8c and lost with high card Ace
Seat 2: Hero (big blind) showed As2c and won (1160) with a pair of Aces


 
 1 
  2 
  3 
  4 
  > 
  Allt 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir