https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 34 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 09:56

Líkur á hendi

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Almennt um póker
jakobfr   . Feb 01 2014 14:44. Athugasemdir 341

Hverjar mynduð þið segja að líkurnar væru að fá sömu hendi 2x í röð.

Maður hefur alveg lent í þessu nokkrum sinnum held ég. En ég lenti í þessu áðan og fór að spá í þessu.Þá er ég að tala um t.d eins og hendin sem ég fékk áðan QcJd 2x í röð.


Hvað segið þið miklu spekingar?

Facebook Twitter
 Síðasta breyting: 01/02/2014 14:45

HotChip   Iceland. Feb 01 2014 15:20. Athugasemdir 4190

Það eru 1326 mögulegar hendur til í póker. Þannig svarið er 1/1326 af augljósum ástæðum

All war is based on deception - Sun Tzu 

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir