https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 822 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 22:50

Live hendi [CG 100/300]

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker strategía
AKA Dan   Iceland. Jan 27 2014 07:12. Athugasemdir 307

6 handed djúpt 100/300. Button er í sæti 6.

Sæti 1: Spilari A(100k stakkur)
Sæti 2: Spilari B
Sæti 3: Spilari C
Sæti 4: Spilari D
Sæti 5: Spilari E (LAG reg)(100k stakkur)
Sæti 6: Spilari F

Action:
Spilari C straddle í 600. (loose reg)
Spilari D fold
Spilari E raise 2000
Spilari F fold
Spilari A 3bet í 7000 úr SB
Spilari B fold
Spilari C fold
Spilari E 4bet 19500

Spilari A heldur á KhKc í sb. Hvað á hann að gera hér og afhverju?

Facebook Twitter
 Síðasta breyting: 27/01/2014 07:14

HotChip   Iceland. Jan 27 2014 07:44. Athugasemdir 4190

Ef hann er að 4b vítt og galið þá vil ég eiga einhver bluffs gegn honum og verð því að 5b KK hérna til að vega upp á móti því. Myndi setja það í ekki mikið meira en 33-35k til að gefa frá mér perceived fold equity.

En ef það er ekki mikið 4b dýnamík þá freistast ég stundum til að kalla hérna og leyfa honum að blöffa flopp ef hann er veikur. Þá myndi ég líklega x/shova yfir öll flopp sem innihalda ekki A eftir að hann Cbettar. Ef ég læsi floppið (t.d. K32r) þá kalla ég bara og leyfi honum að hengja sig á turn.

Erfitt að segja mikið fleira án reads en ef við erum ekki að 5b KK hérna að jafnaði þá erum við mjög exploitable imo.

All war is based on deception - Sun Tzu 

pocketpockets   Iceland. Jan 27 2014 07:56. Athugasemdir 566

Það þarf meiri reads til að geta skilgreint þetta.

Er spilari A capable að fivebetjamma A5s? Og ef svo er, er spilari E meðvitaður um það?
Er spilari E duglegur að refsa ströttlum?
Er eitthvað history milli A og E?
Eru líkur á að spilari E sé reiðubúinn að stakka off JJ, QQ og AK preflop svona djúpir?

Tvær leiðir til að mínu mati. Kall og check/kall alla leið nema á verstu runoutum eða bara rabbabarasultan. Hvor leiðin er betri fer mikið eftir hvernig readið er.


AKA Dan   Iceland. Jan 27 2014 09:32. Athugasemdir 307

Takk fyrir svörin drengir

Er spilari A capable að fivebetjamma A5s? Nei. Og ef svo er, er spilari E meðvitaður um það?
Er spilari E duglegur að refsa ströttlum? Já mjög svo en hann ekki íklegur til að taka þátt í preflop stríði með veika hönd.
Er eitthvað history milli A og E? Já auðvitað Spilari A veit að spilari E er mjög loose aggressive en er ekki mikið af fara yfir strikið preflop og E veit að A er algjört NIT
Eru líkur á að spilari E sé reiðubúinn að stakka off JJ, QQ og AK preflop svona djúpir? Nei litlar sem engar


AKA Dan   Iceland. Jan 27 2014 10:37. Athugasemdir 307

Fyrsta hugsun hjá Spilara A var að 5betta í 32000 en eftir smá umhugsun ákveður hann að setja 10k betur og kalla svo shove.

Spilari A 5bettar í 42000 (Rétt stærð? Hvort viljum við raisa minna eða meira hérna?)

Spilari E tankar í 2-3 mín og shippar svo ca. 103000.

Pottur: 145000

Spilari A á 63k behind og fer í tankinn og endar á að folda face up eftir nokkrar mín.

Ykkar gagnrýni og pælingar vel þegnar


saemihemma   . Jan 27 2014 11:04. Athugasemdir 1320

finnst 5bet fold vera slæmt, vildiru fá hann til að flat calla 5bet oop? foldar hann ekki öllum höndum sem þu beater ef þú 5bettar? og ætlaru að folda fyrir öllum shove-um frá honum?


Arnorinho   Iceland. Jan 27 2014 11:14. Athugasemdir 433


  Þann Janúar 27 2014 10:37 skrifaði AKA Dan:
Fyrsta hugsun hjá Spilara A var að 5betta í 32000 en eftir smá umhugsun ákveður hann að setja 10k betur og kalla svo shove.

Spilari A 5bettar í 42000 (Rétt stærð? Hvort viljum við raisa minna eða meira hérna?)

Spilari E tankar í 2-3 mín og shippar svo ca. 103000.

Pottur: 145000

Spilari A á 63k behind og fer í tankinn og endar á að folda face up eftir nokkrar mín.

Ykkar gagnrýni og pælingar vel þegnarHver er ætlunin með 5bettinu, sjá hvort hann shippi og þá folda, eða fá hann til að shippa og kalla? Verður að vera búinn að ákveða þetta áður en þú 5bettar. Ef þú ert að 5bet folda þarna þá gætiru alveg eins verið með 72, þar sem hann er aldrei að fara að flatta 5bettið.

Ef þú heldur að hann shippi bara AA og engu öðru yfir 5bet hjá þér, útaf history og öðru slíku þá ættiru klárlega að minnka stærðina á 5bettinu, með ætlunina þá að folda fyrir shippi (sem mér finnst hrikalegt samt). Fyrst þú hefur þær upplýsingar að hann shippi bara AA ættiru að flatta 4bettið og spila borðið eins og makkarinn sagði, þar færðu max value frá blöffunum hans. Tapar vissulega fyrir AA, en ert allavega að maximiza profit frá öðrum höndum.

 Síðasta breyting: 27/01/2014 11:16

eatyourstac   Iceland. Jan 27 2014 12:18. Athugasemdir 1661

5 bet fold er versta ákvörðunin í stöðunni. Sérstaklega með 63k behind það er mjög mikið spew.
Ef við ætlum að setja hann á AA þá foldum við bara strax gegn 4-bettinu , við 5-bettum ekki fyrir "info" ég veit ekki en ég kem KK inn þarna en kannski með smá öðruvísi image hehe, hvernig game var þetta? Menn að sulla eða? Ég veit mér finnst rosalega nitty að folda KK á Gullöldinni/Casa sem ég býst að þetta hafi verið á ?

you need to try to get a head from a dude (Damon Campbell) 

leos147   Iceland. Jan 27 2014 13:48. Athugasemdir 3671

ha?


leos147   Iceland. Jan 27 2014 13:52. Athugasemdir 3671


leos147   Iceland. Jan 27 2014 14:03. Athugasemdir 3671


HotChip   Iceland. Jan 27 2014 14:52. Athugasemdir 4190

ok sama hvernig litið er á það þá er ekki hægt að réttlæta 5bet/fold. Nákvæmlega engin ástæða til að 5betta ef ekki til að koma stökkum inn. Ef þú ert ekki tilbúinn að kalla 6bet shovið þá verðuru bara að kalla 4bettið...nú já eða folda ef þú telur hann vera nánast 100% með AA þegar hann 4bettar, sem verður að teljast hæpið þar sem þú lýsir honum sem LAG.

All war is based on deception - Sun Tzu 

AKA Dan   Iceland. Jan 27 2014 14:58. Athugasemdir 307

Takk fyrir svörin. Þetta súmmar up mínar pælingar eftir höndina. Eins og og tók fram í fyrri pósti þá var planið að 5betta og kalla shove.

Þegar ég fór yfir hendina eftirá þá sá ég að það var skelfilegt að 5bet folda þarna. Það sem lét mig snúast hugur var að Spilari E fór í tankinn í ca 2-3 mín og á meðan og þá var þá viss um að hann ætlaði að hollywood shippa á mig. Þegar hann shippar á mig þá get ég ekki sett hann á nema tvær hendur... KK og AA og ég var frekar snöggur að útiloka KK þar sem ég hélt á KK líka. Gremjulegt fold var niðurstaðan þar sem allt action eftir 5bettið mitt öskraði að ég væri beat. Þetta var alls ekkert sósað game og lang flesitr á borðinu solid spilarar. Spilari E í þessu tilviki er virkur notandi hér á 52.is og af mörgum talinn þokkalegasti spilari. Ég ætla ekki að gefa upp nafnið hans en honum er frjálst að gera það sjálfur . Mitt read á hann er að hann er vel capable til að 4 betta light á móti mér en hann er aldrei að 6betta light á móti mér.

Það kom aldrei upp í hugann á mér að flatta 4 bettið hans og spila hendina oop. Eftir að lesa póstana frá ykkur þá sé ég að það er alls ekki það versta í stöðunni eins og ég hélt.

Eftir þessa illa spiluðu hendi hjá mér sem ég folda face up sýnir hann líka KK

Takk aftur fyrir svörin (nema þú Leó... troddu þessum gifum )

 Síðasta breyting: 27/01/2014 15:03

AKA Dan   Iceland. Jan 27 2014 15:05. Athugasemdir 307

Ég væri reyndar alveg til í að fá pælingar á hendinni frá Spilara E frá hans sjónarhorni þegar hann er búinn að sjá þetta.

 Síðasta breyting: 27/01/2014 15:24

leos147   Iceland. Jan 27 2014 15:46. Athugasemdir 3671

Hahah Ekkert illa meint

 Síðasta breyting: 27/01/2014 17:15

SebTores   Iceland. Jan 27 2014 23:14. Athugasemdir 1174

Verð að vera sammála fyrri svörum og gifunum frá Leo.... 5bet fold er ekki gott. Með þennan stack er 5bet bara til að induca shove að mínu mati. Burtséð frá result þá eru alveg líkur á QQ, AK eða jafnvel JJ hjá spilara E, þó hann sé solid og hann sé að fiska eftir info með 4bettinu.

Plan B gæti verið að flatta og shippa yfir bet á floppi sem er ekki hrikalega scary en ég er ekkert svakalega hrifinn af því samt.

If I don´t flop it, I fake it 

RT   . Jan 29 2014 11:57. Athugasemdir 400

Ætli ég hefði ekki kallað.
Er bara ekki nógu gáfaður til að útskýra af hverju.


 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir