https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 275 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 22:26

Íslandsmót í online póker

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Almennt um póker
 1 
  2 
  3 
  > 
  Allt 
jakobfr   . Nóv 12 2013 04:39. Athugasemdir 341


Könnun: Myndir þú hafa áhuga á því að taka þátt í Íslandsmeistaramóti í online póker
(Kjósa): Já klárlega!
(Kjósa): Nei, örugglega ekki
(Kjósa): Ef ég gæti sattað mig inn
(Kjósa): Live Íslandsmót er nóg

Ég var að skoða gömul blogg hér á síðunni.
Hér er eitt eftir meistara CASINOICE

+ Sýna spoiler +

Þetta var árið 2010. Ég vil halda því fram að hér á Íslandi eru enþá alveg töluvert margir að spila póker online.

Hvernig væri ef Pókersambandið myndi fara í það að reyna að halda svona mót?

Væri ekki mikill áhugi fyrir því hér?

Væri jafnvel hægt að vera með undanmót í gangi vikurnar fyrir mótið og svona.

Myndi náttúrulega meika mest sence að hafa það á Pokerstars þar sem flestir eru með virkan aðgang þar.Facebook Twitter
 Síðasta breyting: 12/11/2013 10:03

HotChip   Iceland. Nóv 12 2013 05:41. Athugasemdir 4190

Held það væri mjög mikill áhugi fyrir þessu ef þetta væri á PókerStars.

All war is based on deception - Sun Tzu 

jakobfr   . Nóv 12 2013 10:05. Athugasemdir 341

komin skoðunarkönnun, endilega kjósið fallega fólk!

edit: gat ekki skrifað online poker í könnuninni, ættuð nú samt að ná þessu

 Síðasta breyting: 12/11/2013 10:13

t4keMyCHIPS   . Nóv 12 2013 11:04. Athugasemdir 1273

Þetta er frábær hugmynd. Hafa íslandsmót í nlhe og plo og hafa nokkur satellites fyrir bæði mótin.
Held það yrði samt erfiðast að finna rétta buy in upphæð sem hentar öllum.
Það er augljóslega ekki að fara að ganga að hafa 500$ mót.


tripphorse   Iceland. Nóv 12 2013 11:10. Athugasemdir 332

215 $ mót væri sniðugt eða það er allavega sú upphæð sem ég myndi tippa á að væri mátuleg fyrir average joe til að vera með eða satta sig inn


jakobfr   . Nóv 12 2013 11:27. Athugasemdir 341


  Þann Nóvember 12 2013 11:04 skrifaði t4keMyCHIPS:
Þetta er frábær hugmynd. Hafa íslandsmót í nlhe og plo og hafa nokkur satellites fyrir bæði mótin.
Held það yrði samt erfiðast að finna rétta buy in upphæð sem hentar öllum.
Það er augljóslega ekki að fara að ganga að hafa 500$ mót.+1

en já ég myndi halda að 215$ væri max, jafnvel hafa þetta 162$


wr3ckl3sss   Iceland. Nóv 12 2013 11:36. Athugasemdir 1466

kannski 55$- 109$ PLO

og 109$ - 215$ NL

85/3 

AKA Dan   Iceland. Nóv 12 2013 12:47. Athugasemdir 307

Hvaða tími ársins teljið þið að henti best fyrir þessi mót?


t4keMyCHIPS   . Nóv 12 2013 13:28. Athugasemdir 1273


  Þann Nóvember 12 2013 12:47 skrifaði AKA Dan:
Hvaða tími ársins teljið þið að henti best fyrir þessi mót?það er góð spurning...en ég hugsa nú að besti tíminn sé allavega rétt eftir mánaðarmót þegar menn hafa fengið útborgað


HotChip   Iceland. Nóv 12 2013 13:31. Athugasemdir 4190

12klst Cash Game...Random table draw á klst fresti...Sá sem endar mest upp tekur titilinn.

All war is based on deception - Sun Tzu 

leos147   Iceland. Nóv 12 2013 13:40. Athugasemdir 3671

215$


leos147   Iceland. Nóv 12 2013 14:00. Athugasemdir 3671

Takk fyrir þráðinn jakob, væri bara +ev fyrir pókerinn á íslandi ef þetta fer í gegn!


pocketpockets   Iceland. Nóv 12 2013 14:38. Athugasemdir 566

109$. Vil fullt af spilurum.


jakobfr   . Nóv 12 2013 14:46. Athugasemdir 341


  Þann Nóvember 12 2013 14:38 skrifaði pocketpockets:
109$. Vil fullt af spilurum.Já ég held að 109$ væri mjög sniðugt, upp á að fá almennilegann fjölda, en samt sem áður nógu hátt buy-in

 Síðasta breyting: 12/11/2013 15:08

nICENUTs   Iceland. Nóv 13 2013 03:03. Athugasemdir 2672

109$ og 1 rebuy?

tímasetning væri rétt eftir mánaðarmót - ekki nálægt prófum og ekki yfir sumarið

bara centin mín 2

nICENUTs, ég slæ þig ef þú shippar ekki !! 

nonni   Iceland. Nóv 13 2013 06:43. Athugasemdir 122

ég mundi segja að 109$ væri flott upphæð og reyna að fá 5k eða 10k byrjunarstakk


AKA Dan   Iceland. Nóv 13 2013 06:55. Athugasemdir 307


Könnun: Hvert finnst þér að buyin í Íslandsmótið í online póker ætti að vera?
(Kjósa): $109
(Kjósa): $162
(Kjósa): $215
(Kjósa): $320


arngrimsson   Iceland. Nóv 13 2013 07:04. Athugasemdir 585

109$ eða 215$

Hallast samt að því að það yrði töluvert meiri fjöldi í 109$ móti.

Vonandi verður þetta að veruleika.


t4keMyCHIPS   . Nóv 13 2013 10:16. Athugasemdir 1273

Ég væri til í að sjá 109$ second chance s.s. með einu rebuyi

En svo þyrfti auðvitað að vera PLO mót líka :D


jakobfr   . Nóv 13 2013 10:39. Athugasemdir 341

Second chance gæti verið sniðugt, Hrikalega pirrandi að vera búinn að bíða spenntur eftir móti svo dettur maður ógeðslega út fljótlega eftir að það byrjar. Meira $$$ í pottinn líka.


 
 1 
  2 
  3 
  > 
  Allt 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir