https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 88 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 11:25

Lítil pör á final table

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker strategía
BuniTalent   . Apr 27 2013 06:25. Athugasemdir 52

Sæl veriði á kosningadegi og munið að kjósa rétt :D

En að allt öðru. Ég er að spila mikið 18 og 45 manna turbo á stars og gengur nokk vel. En ég hef brennt mig á einu þegar ég er kominn á final table. þá er actionið eiginlega bara push or fold. Hvernig viljið þið spila lítil pör eins og 22 33 44 55 66. Eruð þið ready að pusha með svona lágar hendur? hef nokkrum sinnum lent að tapa með 22 33.

Langar að heyra ykkar pælingar. :D

Facebook Twitter

Bananaking   Iceland. Apr 27 2013 09:01. Athugasemdir 42

Veit ekki með 45 manna þar sem ég hef ekki spilað mikið af þeim, aðalega 18 manna

Fer allt eftir stacksize/position hjá mér, ég myndi t.d. folda því utg-utg+2 9 handed með 10bb í þessum mótum að því gefnu að næsta blind level hitti ekki á mína blinda og reyni þá miklu frekar að stela frá button-hj.

Frá mp myndi ég alltaf shova, af minni reynslu þá þarf maður ekki að vera jafn aggressífur í þessum mótum og í t.d. 180 manna&mtts þar sem ég myndi hiklaust shova 22 utg með 10bb. basically þegar ég spila þessi mót þá er ég algjör nit og það virðist virka. Veit ekki með difference í bitum en ég hef ekki tekið eftir neinum miklum mun frá 1.5$ upp í 15$.

En það er spurning hvort einhver fróðari mér getur ekki svarað þér


leos147   Iceland. Apr 27 2013 20:05. Athugasemdir 3671

Postaðu hhs með þessum spottum, auðveldar aðeins að svara spurninguni.
Einsog bananaking segir er þetta allt stack og pos dependant.
Ég er samt ekki að folda pari með 10bbs sama hvaða pos það er... nema það sé eitthvað icm related í gangi. Svo ætti maður ekki að vera að spila 18/45 manna öðruvísi en 180/mtt varðandi shove ranges.

 Síðasta breyting: 28/04/2013 00:10

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir