https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 907 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 13:16

Spilari óvart settur í $25,000 mót í stað $125

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Jún 02 2015 00:38. Athugasemdir 3671

World Series of Poker 2015 er þegar byrjað í Las Vegas, og eins og á hverju ári þá eru alltaf einhvers konar lítil vandamál sem koma upp. Hinsvegar, þá hefur áhugaverðasta vandamálið komið upp í móti sem var haldið í Aria nýlega.

Það varð stórt klúður sem er núna mikið talað um á póker spjallborðunum, Aria spilavítið hélt $25,000 High Roller mót um helgina, á hlið þessa móts var hið kvöldlega $125 mót einnig í gangi.

Einn af spilurunum sem skráði sig til leiks í $125 mótiði var óvart gefið miða í $25,000 High Roller mótið. Hann ákvað að deila ekki þeim upplýsingum með öðrum og ákvað að taka sénsin á að mistökin kæmust ekki upp.

Spilarinn settist í High Roller mótið og náði að spila í um 7 klukkutíma áður en að þetta uppgötvaðist allt. Þegar að það gerðist, var hann fjarlægður úr mótinu og fylgt út úr spilavítinu.

Stærsta vandamálið er núna að hann sló 3 spilara úr mótinu sem borguðu hver $25,000. Hann hafði þar að leiðandi stór áhrif á mótið. Heyrst hefur að þeir spilarar sem duttu úr mótinu fengu/munu fá greitt 3-5k tilbaka og spilarinn fékk lífstíðarbann frá Aria spilavítum.

Facebook Twitter

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir