https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 908 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 13:15

Mikil umræða um pókerforrit Skier_5

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Maí 31 2015 12:29. Athugasemdir 3671

Nýlega þá hefur verið mikið talað um nokkuð vafasamt póker forrit sem skier_5 hannaði, sem er hábita HUSNG spilari. Ákvörðun PokerStars um lögmæti forritsins hefur verið talað um sem einskonar skandal. Forritið, sem er hannað fyrir Heads-up SNG mót, er notað af aðeins nokkrum spilurum sem eru í innsta hring skier_5 og þau nota forritið öll með miklum aukningum í gróða þeirra. PokerStars skoðaði forritið og sögðu að þetta væri í lagi.

PokerStars rannsakaði og komust að þeirri niðurstöðu að spilararnir væru ekki að brjóta neinar reglur, þar sem að þau væru enn að taka ákvarðarnirnar sjálf og að spilarar þurftu einnig að taka sumar erfiðari ákvarðarninar sjálf. Síðast en ekki síst, þá sögðu PokerStars að Nash charts hafi verið leyfileg síðan fyrir löngu síðan.

Hinsvegar, þá eru margir spilarar að spá hvar línan skal vera dregin fyrir svona hjálpar forrit? Spilarar sem nota forritið (þekkt nöfn eru allingirl777, freechdogg og skier_5) hafa öll nákvæmlega sömu preflop tölurnar yfir stórt sample.

Mikil umræða vaknaði á 2+2 spjallborðinu (yfir 60 blaðsíður einsog er) þar sem að megnið af fólkinu er sammála að þetta ætti að vera bannað.

Hvað er þitt álit?

Facebook Twitter

Hrappur   Iceland. Maí 31 2015 13:01. Athugasemdir 74

já mér finst að þetta eigi ekki að vera leifilegt, að sama skapi finst mér að þegar verið er að nota einhver hjálpar forrit eigi það að koma framm þegar maður klikkar á spilaran.


 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir