https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 901 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 13:18

SCOOP Byrjað á PokerStars

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Maí 12 2015 18:59. Athugasemdir 3671

SCOOP eða The PokerStars Spring Championship of Online Poker byrjaði nýlega og dagskráin er sú stærsta hingað til - 46 viðburðir með 138 mótum - heimsins stærsta net mótaröðin er á góðri leið me að brjóta met sín enn á ný. SCOOP 2015 mun ganga frá 10. - 24. maí og mun leitast til þess að toppa heildarverðlaun síðasta árs sem voru $81,222,158.66 yfir 16 daga af keppni.

Hápunkturinn mun vera tveggja daga Main Event mótið sem byrjar 24. maí, buy-in í mótin verða $109 (L), $1,050 (M) og $10,300 (H). Meira en 2,000 miðar munu vera gefnir þann 22. maí í SCOOP All-in Shootout Deposit Raggle mótin sem er partur af PokerStars Makes Millionaires herferðinni og mun sigurvegari $10,300 Main Event mótinu vera tryggt $1,000,000. Frkar upplýsingar um Deposit Raggle mótið fást hér: http://psta.rs/1EC9m6b.

UNDANMÓT
Hvert einasta af þeim 138 mótum sem eru á dagskrá bjóða uppá undanmót fyrir sem lítið sem $0.11 eða 1 FPP getur þú tryggt þér sæti í einum af SCOOP mótunum. Til að finna undanmótin þá geta spilarar farið í Main Lobby > Online Events > SCOOP í PokerStars forritinu.

PlAYER OF THE YEAR
SCOOP 2015 mun gefa verðlaun fyrir þá sem standa sig best í SCOOP mótim og eru auka verðlaun í boði, þar á meðal meira en $75,000 í WCOOP miðum, $20,000 í peningum, og fyrir sigurvegara stigalistans er PCA 2016 pakki í boði að auki. Fyrir frekari upplýsingar smellið hér: http://psta.rs/1bCLc4e

TÖLFRÆÐI
SCOOP 2015 er sjöunda árið sem mótaröðin er haldin, sem þýðir að slatti af tölfræði hefur safnast í þeim 681 mótum sem haldin hafa verið. Skoðaðu 'SCOOP all-time stats' PDF skjalið og breytinar eftir því sem SCOOP spilast hér: http://psta.rs/1drLPyX

Ef þið eruð ekki ennþá komin með reikning hjá Pokerstars en þig langar að spila póker, þá getur þú það, skráðu þig strax!

Facebook Twitter

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir