https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 32 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 09:03

Neymar JR fótboltastjarna, gengur í lið PokerStars

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Maí 08 2015 19:40. Athugasemdir 3671

Tilkynnt var í dag að hið brasilíska fótbolta goð Neymar Jr hefur tekið ást sína af pókernum á næsta stig með því að verða stuðningsfulltrúi fyrir vinsælustu pókeríðu heims, PokerStars.

Neymar Jr, sem er er jafn mikið undur á samskiptamiðlum og hann er á fótboltavellinum, mun kynna PokerStars í auglýsingum, styrktarmótum, stórum live mótum og pókermótum á netinu. Hinn ungi brasilíumaður er með um 18 milljón fylgjendur á Twitter og 51,2 milljón fésbókaraðdáendur.

“Neymar Jr is one of the brightest stars in the sporting world and PokerStars is proud to be associated with him. Together we will grow the popularity of poker and show new audiences the competitive, fun and strategic game of poker,” said Michael Hazel, interim CEO of PokerStars. “Working with Neymar Jr continues PokerStars’ history of investing in mainstream athletes who want to leverage their success in competitive sports to become successful poker players.”

Meðlimur í stjórn Amaya og CEO David Baazov sagði að ráðning Neymars væri fjárfesting í vöxti pókers í öllum hlutum heimsins.“Neymar Jr is a young and extremely charismatic megastar who loves interacting with fans on social media, is comfortable on camera and loves the game of poker," Baazov said. "And as a superstar with one of the world’s most famous football clubs and football nations, his appeal is global. This partnership is a great opportunity to market the game of poker across the globe and attract new fans."

Áhugasamur og ástríðufullur pókerspilari, Neymar Jr setur oft inn myndir og video á Instagram af pókerspili sínu, þar á meðal eru heimaleikir með vini sínum og myndir af hundinum sínum sem heitir 'Poker', hluti af því sem hann deilir með fylgjendum sínum.

“Growing up and playing football everyday has made me a competitive person. When I’m not playing football, playing poker and competing against my teammates on the road or in home games with friends is one of my favourite things to do,” sagði Neymar Jr.

“To be a successful poker player, you require many of the same skills needed to be a successful footballer – mental strength is important; resilience, patience, composure and focus. I love the challenge, whether it’s on the football pitch or at the poker table,”

Yfir árin hafa margir íþróttamenn farið með þrótt, fókusinn og rökhugsun sína á grænan dúk pókerborðsins. Það marga sem líkt er á póker og fótbolta gerir Neymar Jr að þægilegum samstarfsaðila fyrir PokerStars.

Sem nýjasti meðlimur í Team PokerStars, kemur Neymar Jr í hóp af sterkustu pókerspilurum heimsins, ásamt mörgum vinsælustu íþróttamönnunum, eins og Ronaldo, Rafa Nadal og Fatima Moreira d Melo.

Tólfta tímabil PokerStars European Poker Tour fer af stað í Barcelona í ágúst. Hið geysivinsæla hátíð dregur að sér stórann fjölda af pókerspilurum en verður klárlega ennþá vinsælli nú þegar Neymar Jr verður á staðnum til þess að sýna póker hæfileika sína í fjölmörgum 'Celebrity Duels'. Póker spilara og fótbolta aðdáendur munu einnig fá möguleikann að hitta Neymar Jr í persónu, og fá jafnvel tækifæri til þess að spila á móti honum í þessum sérstaka póker leik.

Neymar Jr mun spila á PokerStars undir notandanafninu: 'neymar-jr'


Facebook Twitter

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir