https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 33 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 08:29

Pólskur PokerStars spilari vann $1.000.000 í síma!

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Apr 30 2015 14:25. Athugasemdir 3671

Nú hefur PokerStars undanfarið verið að fjölga milljónamæringunum hratt, pólski pókerspilarinn 'bladsonpoker' vann $1.000.000 eftir aðeins 7 mínútur og 18 sekúndur af spili í símanum sínum! Spilarinn varð farsíma milljónamæringur sem partur af 'PokerStars Makes Millionaires' herferðinni - annar spilarinn til þess að vinna $1.000.000 í Spin & Go móti í þessari herferð.

$5 Spin & Go mótið byrjaði kl 19:39 CET þann 28. apríl, þar sem 'bladsonpoker' vann milljónina eftir aðeins 29 hendur - sem gera um það bil $34.482 á hverja hönd. Hér er myndband af mótinu sem var tekið upp af "Vini PokerStars" (Friend of PokerStars), Jaime Staples, á Twitch streyminu hans: http://psta.rs/1ECksvX.

Annað sætið tók 'hooomlesnurr' sem vann $100.000. Þriðjað sætið tók 'ROliver ceo', hann fékk einnig $100.000.

Eitt var merkilegt, það var að á meðan pólski milljónamæringurinn spilaði $1.000.000 Spin & Go mótið var hann einnig að spila önnur mót, þ.á.m. $4.40 No Limit Hold'em mót með 4.766 öðrum spilurum. Þrátt fyrir að vinna milljónina, hélt 'bladsonpoker' áfram að spila $4.40 mótið í símanum sínum og datt loks út um það bil 90 mínútum síðar.

'PokerStars Makes Millionaires' er tveggja mánaða herferð sem byrjaði 27. mars og er áætlað að hún haldi áfram í mánuð í viðbót.

Ef þið eruð ekki ennþá komin með reikning hjá Pokerstars en þig langar að spila póker, þá getur þú það, skráðu þig strax!

Facebook Twitter

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir