https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 35 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 08:33

Heimildarmynd um Martin Jacobson

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker fréttir
leos147   Iceland. Apr 23 2015 19:26. Athugasemdir 3671

Í júlí á síðasta ári skráðu sig 6,683 spilarar frá öllum hornum heimsins til leiks í $10.000 'Main Event' eða aðalmóti heimsmeistara mótaraðarinar (WSOP)sem haldin er í Las Vegas árlega. Þessir spilarar bárust um titilinn og $10,000,000 í fyrstu verðlaun. Sænski spilarinn, Martin Jacobson, var ríkjandi á lokaborðinu og vann mótið.

Núna er Martin Jacobson álitin einn af bestu spilurunum til þess að vinna 'WSOP Main Event' titilinn og mun hann koma fram í heimildarmynd sem heitir "10 for 10". Þetta er allt framleitt af fæðubótaefnisfyrirtækinu Natural Stacks. Bíómyndin er með ágæta fjárhæð til notkunar, og virðist fjalla um veg Jacobson í gegnum Main Event, alla leið að sigri í 'November Nine' lokaborðinu og hans sögufræga sigri.

Búist er við að myndin komi út á sama tíma og WSOP byrjar í sumar.

Brot úr myndinni má sjá hér:
10 for 10: The Main Event - Martin Jacobson WSOP 2014 - Official Trailer (HD)

Facebook Twitter

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir