https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 707 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 05:00

2014 - Póker , thoughts markmið

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker blogg
eatyourstac   Iceland. Jan 08 2014 02:18. Athugasemdir 1661
Saelir félagar ég vil byrja á því að segja að mér finnst ansi leiðinlegt hvað það skeður lítið inn á þessari síðu, þykir virkilega vaent um hana og er hún alltaf opnuð fyrst í hvert sinn sem ég fer í tölvu (sem gerist alveg nokkuð oft) með Facebook og fotbolta.net! en það er voða sjaldan sem eitthvað nýtt er að gerast hér.

2013 er lokið og annað grind ár að baki, ég var pínu taepur á að halda Supernova í Desember og rankaði ég við mér 27 des að ég þyrfti 6,500 vpps til að halda statusnum á naesta ári og rippaði því af auðveldlega ákvað að taka ekki sick Des cash game grind eins og sl 2 ár og reyna við 200k vpps saetti mig bara við þessi 120k en nóg um það.

2013 var nokkuð slakt persónulega fannst mér online en reyndar kom á móti að það voru margir aðrir hlutir sem ollu því að ég spilaði kannski eins grimmt eins og árin áður aetla ekki að fara út í neinar sérstakar tölur samt sem áður, aetla heldur ekki að hafa þetta of mikla langloku svo enginn nenni að lesa en ég aetla að kasta fram markmiðum fyrir árið 2014:

- Viðhalda Supernova
- Byggja upp 100k rollu í mtts/sngs aðallega + smá cash
- Ef markmið 2 naest þá er ég að gaela við að reyna við Supernova Elite árið 2015 (samt auðvelt að kasta því fram en mun erfiðara að standa við orðin, aetla allavega að skoða það alvarlega að kasta mér út í það).
- Spila allavega 1 EPT event á árinu eða þá 1 Wsop Event (helst Main Event)
- Vinna þessa helvítis Triple Crown 1 time!
- table selecta betur og haetta að late regga mót í blindunum 300/600 með 3k stakk (Bingó)
- Faekka borðum (nema þegar ég er í sng sess, þá er ég nokkurn veginn auto pilot) og fókusera meira á spilara

Þetta er allavega svona sem mér dettur í hug í fljótu bragði, kannski baetist meira við listann!

* Ég hef oft paelt í því að vera með árangurstengt blogg hérna á 52 og ég veit að margir myndu hafa gaman að því en það er bara svo þreytt hvað þessi síða virðist vera vöktuð af rusldagblöðum eins og DV t.d. ef ég myndi pósta winnings eða gröfum þá kaemi örugglega í DV "Íslendingur tapaði 952 þús í netspili, formaður SÁÁ hringdi í hann og bað hann um að maeta á fund"

Ég hef samt neglt stundum árangursbloggi/markmiðum á 2+2 aðeins meira feedback þar hehe

Vil enda þetta á því að óska íslenskum grinderum lukku á árinu og gaman að sjá að við erum að eignast fleirri og fleirri góða online spilara0 votes
Facebook Twitter
you need to try to get a head from a dude (Damon Campbell) 

saemihemma   . Jan 08 2014 06:40. Athugasemdir 1320

Þetta hljómar drulluv vel - gangi þér vel með þetta ofurmenni.

Alveg rétt hjá þér varðandi síðuna - ég held að ég og mun fleiri þurfum að taka þetta til okkar og vera duglegri í daglegri umræðu - þó það sé bara low content.

GL


Zigslick   Iceland. Jan 08 2014 09:28. Athugasemdir 761


Svartfugl   . Jan 08 2014 12:41. Athugasemdir 18

Bara flott hjá þér keep it up

Er ekkert erfitt að viðhalda svona mikilli spilun ef þú ert í t.d 100% vinnu með ?


leos147   Iceland. Jan 08 2014 13:43. Athugasemdir 3671


  Þann Janúar 08 2014 12:41 skrifaði Svartfugl:
Bara flott hjá þér keep it up

Er ekkert erfitt að viðhalda svona mikilli spilun ef þú ert í t.d 100% vinnu með ?Þetta sem vekjaraklukka

er góð byrjun


Svartfugl   . Jan 08 2014 14:29. Athugasemdir 18

Var frekar að hugsa hvernig hann púslar saman tímanum yfir daginn/kvöldið,

Ef einstaklingur er í skóla eða útivinnandi.

Ekki vakna og horfa á olíuborna karlmenn lyfta lóðum og einhver hrópandi í bakgrunn.

Enn það er bara eg :=)


KariBjorn   Iceland. Jan 08 2014 18:29. Athugasemdir 840


  Þann Janúar 08 2014 02:18 skrifaði eatyourstac:
haetta að late regga mót í blindunum 300/600 með 3k stakk (Bingó)Tek þetta til mín líka á árinu, alltof oft að lateregga stærri Big mótin (brenna peninga)

Gangi þér vel á árinu, svo tekurðu SNE á næsta ári, ekkert mál

Ég stel blindunum þínum meðan þú sefur!!! 

arngrimsson   Iceland. Jan 09 2014 05:13. Athugasemdir 585

Já gl meistari.

Það eru greinilega fleiri en þú sem eru að late-reg í þessi mót BIG mót


Hannsi   . Jan 09 2014 08:36. Athugasemdir 275

Gaman að lesa þetta, eins og allt sem kemur frá þér... helv gott rollumarkmið...


en alveg rétt að þessi síða er nánast dauð, sendi inn einfalda spurning í low content um daginn og fékk engin svör... takk fyrir það btw...


Otto Marwin   Iceland. Jan 09 2014 09:27. Athugasemdir 1630

bara takmörk fyrir því hvað menn nenna að hafa fyrir að halda lífi í samfélagssíðu þar sem samfélagið er löngu hætt að koma með content - ég auglýsti eftir fréttaritara þegar ég ákvað að ég hefði ekki lengur tíma til að pósta og fékk ekki einn einasta póst (kíki samt einstaka sinnum hér inn, ég sakna þess þegar 52.is var stór síða)

Verður gaman að fylgjast með þér félagi, gangi þér vel 2014.

Luck just can´t explain it 

eatyourstac   Iceland. Jan 09 2014 14:04. Athugasemdir 1661


  Þann Janúar 09 2014 08:36 skrifaði Hannsi:
Gaman að lesa þetta, eins og allt sem kemur frá þér... helv gott rollumarkmið...


en alveg rétt að þessi síða er nánast dauð, sendi inn einfalda spurning í low content um daginn og fékk engin svör... takk fyrir það btw...Búinn að svara þér , hef ekki rennt í gegnum low content undanfarið hefði ég rekið augun í þetta þá hefði ég svarað þér

you need to try to get a head from a dude (Damon Campbell) 

wr3ckl3sss   Iceland. Jan 09 2014 14:54. Athugasemdir 1466

Ég skal reyna að taka mig á, er aðeins að detta í gírinn aftur eftir róleg síðustu 2 ár.

85/3 

wr3ckl3sss   Iceland. Jan 09 2014 14:57. Athugasemdir 1466

eatyourstac, Ertu að tala um að hafa 100k í roll og spila með það, eða komast upp í 100k og casha út ?
Spyr fávís maður, annars gott markmið, GL !

85/3 

Liverbird21   . Jan 10 2014 07:35. Athugasemdir 519

Flott blogg Garri, ég held samt að fáum myndi leiðast að lesa langlokublogg eftir þig, því lengra því betra held ég að allir séu sammála um.

Hvað varðar þessa síðu, þá þá fannst mér upphafið á endanum vera þegar nánast allir póstar hér voru dæmdir sem "low content" og ættu heima í low content þræðinum. Hver nennir að flétta yfir margar blaðsíður að einhverju rugli til að finna eitthvað áhugavert um póker? Kannski þessir 7 sem eru skráðir inn þegar þessu er póstað!


djaniel   Iceland. Jan 12 2014 23:10. Athugasemdir 1497


  Þann Janúar 10 2014 07:35 skrifaði Liverbird21:
Flott blogg Garri, ég held samt að fáum myndi leiðast að lesa langlokublogg eftir þig, því lengra því betra held ég að allir séu sammála um.

Hvað varðar þessa síðu, þá þá fannst mér upphafið á endanum vera þegar nánast allir póstar hér voru dæmdir sem "low content" og ættu heima í low content þræðinum. Hver nennir að flétta yfir margar blaðsíður að einhverju rugli til að finna eitthvað áhugavert um póker? Kannski þessir 7 sem eru skráðir inn þegar þessu er póstað!word gamli...

En já digga þetta hjá þér EYS! 2014 er ár rollunar!


67steinip   Iceland. Jún 05 2014 06:03. Athugasemdir 52

Haha vinna tripple crown, menn eru ekkert með litlar væntingar þar

Jennifer Tilly: .. I thought Patrik might have four kings.. 

67steinip   Iceland. Jún 05 2014 06:05. Athugasemdir 52

Og svo hló eg þegar eg las DV referencið hahaha :D...

Jennifer Tilly: .. I thought Patrik might have four kings.. 

 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir