https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 1170 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 23:06

Des- april gengi

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker blogg
Hannsi   . Maí 04 2013 17:53. Athugasemdir 275
Ath ég er hobby spilari og næ ekki miklu magni. Ég spila á Stars og Betsson og spilaði aðeins á FTP.

Byrjaði að spila betri poker eftir að ég keypti Kill em all og henti Harrington... Harrington var nú ljóta ruglið. Vann daily dollar og annað 1$ mót 7-800 manna mót á FTP. En missti síðan áhugan á þessum mótum á FTP. Var síðan steady að vinna eitthvað smá á Stars en aldrei neitt mikið enda spilaði ég mikið 180 manna mót (mikið variance). Á Betsson í jan fóru hlutirnir að rúlla og vann mig inn á 2 live mót (3 K pakkar á GSOP hjá Betsson) annað í Vín en hitt á Marbella þar sem ég spilaði og á Marbella náði ég að mincasha. Frábær mót og vel staðið að öllu hjá Betsson og ongame og eiga þeir mikið hrós skilið, mér til furðu var ég eini íslenski spilarinn þarna á báðum mótum. Í haust breytist nafnið í Grand live tour og vonandi kemst ég á einhver mót. Annars spila nánast ekkert live hér á landi.

En febrúar- mars var svona break even í online og apríl var down og mai er það líka.... Ég er að spila ágætlega og er oft að komast í góðan stakk í miðju móti en mér gengur fjandi illa í stærri mótum að komast á lokaborð... gengur eiginlega ekki neitt, kemst oft í cash en fæ bara einhverja smáaura. Ég lendi oft í vandræðum ef ég er kominn á topp 10 og fer þá að taka of mikla sénsa og kalla mikið allin frá andstæðingi og tapa eftir að ás kemur á river eða streit .. og svo stundum þegar maður er orðinn djúpur þá tekur maður ekki nógu marga sénsa eflaust líka .....

Ég nota ekki holdem eða neitt, eru það mistök...? Nota það allir??? ég var búinn að kaupa það í fyrra en skipti um tölvu og hef ekki sett það upp, (náði aldrei almennileg að læra á það).
En nú styttist í sumarið og golfið og þá minnkar pokerspileríið, en getið þið bent mér á einhverja nýlega góða pókerbók til að lesa...

Kv
Hannsi

0 votes
Facebook Twitter

leos147   Iceland. Maí 04 2013 18:03. Athugasemdir 3671

Kill everyone.

Reddaðu HEM, það er essential finnst mér, vertu virkur að spurja útí stötsin og við getum kanski sagt þér hvernig HUD stillingu við fýlum best.


Hannsi   . Maí 04 2013 18:07. Athugasemdir 275

Kill everyone Jú það er rétt bókin heitir víst það :-)


youbetipush1   . Maí 06 2013 19:10. Athugasemdir 4

Mér fannst persónulega Winning Poker Tournaments eftir Pearljammer,Apestyles og Rizen vera nokkuð góðar. Það er líka heill hellingar af kennslu síðum í í gangi einsog www.cardrunners.com , www.pocketfives.com og www.blufirepoker.com svona til dæmis. Skoðaðu myndbönd hjá þekktum spilurum sem eru að gera það gott í móta geiranum og þegar þú ferð yfir þau ekki bara skoða spilaðar hendur heldur líka spáðu hvað þeir eru að folda og afhverju og settu þig í þeirra stöðu og sjáðu hlutina fyrir þér sjónrænt. það er gífurlega stór partur af póker sálfræði og til þess að ná langt í þessu þarf maður að gefa sér góðan tíma í þetta og spámikið í höndum því samkeppnin í þessu er mjög mikil.


Hannsi   . Maí 10 2013 05:41. Athugasemdir 275

Ok takk ég tékka á þessum bókum, hef varla tíma til að liggja yfir Vídeóum...en ég updataði HEM og ég er aðeins að læra á það...það er endalaust hægt að læra á það skilst mér..

p.s. YoubetIpush2, varstu ekki að spila WSOP í gær..... á ongame... ? ef ekki þá er einhver búinn að stela nickinu...


 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir