https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 77 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 16:02

SngWiz og kostir þess?

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
Forsíða spjallborðs > Póker blogg
slappias   . Sep 06 2010 13:48. Athugasemdir 40
Sælir.

Ég er tiltölulega nýr hérna eða allavega nýr að posta. Ég búinn að vera að einbeita mér að spila 3,4$ 9 og 18 manna turbos á stars og mér gekk mjög vel fyrstu 300 leikina, fór úr 400$ í rúmlega 900$. En svo sirka seinustu 300 leikina er ég búinn að vera með örlítið neikvætt ROI. Er núna með sirka 860$ bónusarnir eru að halda mér á floti.
Ég er nýbúinn að skoða SngWiz því að ég hef bara heyrt góða hluti um það forrit, sbr. allskonar tilvitnanir frá 2+2 "You can forget about making it in Sng's if you dont have SngWiz. Study SngWiz=Profit$$$"

Spurning mín er þessi: Eruð þið með SngWiz??
Ef svo er eruð þið að nota það properly??
þú kenna mér?
-Slappias

0 votes
Facebook Twitter

Lamako   Iceland. Sep 06 2010 15:43. Athugasemdir 611

lul, getur alveg crushað SNG án þess að hafa sngwizard, kann svo sem ekkert á þetta, hins vegar er þetta liklegast mjög gagnlegt ef þú notar það rétt

Did you river your balls? 

saemihemma   . Sep 06 2010 16:02. Athugasemdir 1320

Ég var einmitt að byrja í $6.5 turbo 6-max í síðustu viku, er búinn með 220 sng og er sirka $350 upp, en ég hef ekki ennþá notað þetta SNG wiz, og finnst ég í rauninni ekki þurfa það. Ef þú kannt samt ekki push/fold strategíu þá ætti þetta ekki að vera neitt vandamál, mæli frekar með að eyða peningnum í subscription á eh sng síðu


wr3ckl3sss   Iceland. Sep 06 2010 16:36. Athugasemdir 1466

ég kann ekkert á þetta en ég held að þú getir ekki notað þetta forrit núna á meðan að þú ert að spila

semsagt wis nemur hvort að poker lobby-ið sé opið og opnast ekki

veit ekki hvort að þú getir keipt wis bara og ekki hem með, held ekki

en þá er þetta allavegana bara til að study-a hendur og aðstæður sem að þú getur lent í

og getur skoðað hendur eftir leikinn

þá reiknar wis hvaða hendur er +ev og -ev að pusha úr hvaða pos og svo framvegis

85/3 

wr3ckl3sss   Iceland. Sep 06 2010 16:38. Athugasemdir 1466

mæli líka með vids með Glitlr...

hann er coach á sitngogrinders.com og spilar bara 16$ 9 manna turbo en hann er algjör sng wis pro

held þú getir horft á stutt prufu vid með honum á sitngogrinders.com

þar sem að hann er að fara yfir eithvað í wis


edit--hann heitir Glitlr

85/3Síðasta breyting: 06/09/2010 16:40

saemihemma   . Sep 06 2010 17:48. Athugasemdir 1320

Einn strákur sem er að byrja að grinda þetta líka mældi sterklega með TableNinja þegar ég talaði við hann, segir að það sé miklu auðveldara að ná meira volume-i þannig, en já SNG wizard er post-analysis forrit


hallizh    Iceland. Sep 06 2010 20:05. Athugasemdir 3778

SngWiz er sniðugt, lærir bara á það með eitthverju tutorial á netinu eða eitthvað.

Sá sem segir að það sé óþarfi hlýtur að vera að spila fullkominn ICM leik, sem er alveg frekar erfitt.

Það er rétt, alveg hægt að crusha án þess að hafa eitthvað forrit, en þú getur crushað meira ef þú skilur og kannt meira

Everyone is a genius. But if you judge a fish on its ability to climb a tree, it will live his whole life believing that it is stupid. -Albert Einstein 

ZxxxxZ (óvirkur)   . Sep 07 2010 04:59. Athugasemdir 318

+grinderar sem nota það í fyrsta skipti eru mjög hissa á hversu mörg -ev move þeir eru að gera.. halda að þeir hafa rétta push fold strat. en eru vel frá því.. HEM+ tabel ninja+ sngwiz +áskrift af einhverji síðu

 Síðasta breyting: 07/09/2010 05:04

gunnargolf   . Sep 07 2010 20:29. Athugasemdir 36

Þetta er alveg sértaklega gott fyrir 6-max turbo mótin. Þau eru spiluð að miklum hluta í push or fold og stór hluti af edge-inu er þar. Push or fold getur samt verið mjög ''counterintuitive''. Þ.e.a.s. eitthvað play virðist mjög augljóslega rétt en við nánari athugun og pælingar kemur í ljós að það er bara út í hött. Svona leka er erfitt að finna og maður getur spilað endalaust og beatað leikina án þess að gera sér grein fyrir mistökunum. Þar kemur SNG Wizard inn og notar innbyggða ICM reikninga til að finna út hvort þú gerir mikið af mistökum þar.

Tökum sem dæmi spot sem gæti komið upp í 6-max turbo móti. BU er með 6500, SB með 1000 og þú með 1500. Blindar eru 75/150. Villains eru frekar solid push or fold spilarar. Eins og flestir vita shippar BU ATC. Það er ekkert flókið dæmi að hugsa sér. SB kallar með 66+, A9s+, ATo+, KJs+ eða 9,8% handana. BU shippar, SB kallar. Þú ert í BB með KTs. Þú snap foldar að sjálfsögðu. Eða hvað?

ICM Nash Calculator segir að þetta sé kall. (virkar svipað og SNG Wizard)

http://tinyurl.com/3xtlckp

Þetta er ástæðan fyrir því að SNG Wizard er svona gott. Það eru svo mörg skrítin play sem eru rétt.

Ég tel mig geta útskýrt nokkurn vegin af hverju maður á að kalla með KTs en læt aðra um það. 


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir