https://www.52.is/


LP international Poland latinoamerica Iceland    Hafa samband            Notendur: 1150 Virkir, 0 Skráðir inn - Klukkan er: 22:22

Blogg Pókerbrjálæðings

Nýr á 52.is? Skráðu þig hér, ókeypis!
rss
Blogg pókerbrjálæðings #3
  Skizzo, Nov 14 2011

Sælir Spilarar


Ég vil byrja bloggið á að óska Örvari og Ragnheiði innilega til hamingju með árangurinn. Sérstaklega gaman að sjá konu fara alla leið í HU á sínu fyrsta Íslandsmóti.

Ég ákvað í byrjun nóvembers að fara frá Ongame networkinu og fara yfir á Everleaf og spila á Colossal poker skinninu. Ástæðan fyrir því var að Ongame software-ið fór í taugarnar á mér og timebankann var gríðarlega stuttur. Ég sé ekki eftir þeirri ákvörðun því softwareið á Everleaf þykir mér með eindæmum gott og nóg action á mínum stakes.

Síðan í byrjun nóvember hef ég spilar rúmar 8K hendur og stend í tæpum -4$, ég er þó með ágætt rakeback og í heildina litið er ég því í plús :D


Ég er farinn að spila mun meira ABC póker og búinn að þrengja hand range mun meira og stattarnir því mun betri myndi ég halda. Fyrsta bloggið inniheldur einnig stats myndir og þar var ég langmestum vandræðum með river calls hjá mér. Þessvegna hef ég bætti öllum þessum river stats hjá mér.

Tilvikið um River vs Raise Call er 100% er einungis ein hönd.

Tvær stærstu tap hendurnar mínur eru þó hendur sem ég hefði getað foldað þar sem ég varð minraisaður á flop eða turn. Min-raise eru bara insta-tiltandi! Í þeim tilvikum þarf ég að leggja niður TPTK hendurnar, ég er beat!

Mig langar hinsvegar að bera saman hendur þar sem ég er í báðum tilvikum með TPTK en er min-/check-/raisaður.
Innsent af : Skizzo

Hérna er ég check-raisaður AI á floppi.
+ Sýna spoiler +


Hérna er ég min-raisaður á floppi
+ Sýna spoiler +
Einstaklingurinn í fyrri höndinni er að squeeza, en hvað finnst ykkur um callið mitt í því tilviki, er einhver ástæða til þess að folda? Hvað með shove-ið þar sem ég er min-raisaður. Erum við ekki alltaf behind þegar maður er min-raisaður?

Kv.
Skizzo
0 votes

Athugasemdir (7)


Blogg pókerbrjálæðings #2
  Skizzo, Nov 05 2011

Sælir Spilarar.

Eftir mitt síðasta blogg ákvað ég að taka mér viku pásu frá online spilun.
Ég setti mig í samband við Toranga og hann benti mér að lesa eftirfarandi grein á 2+2 http://archives1.twoplustwo.com/showflat.php?Number=8629256

Klassa gein og prentaði ég hana út og stefni á að lesa amk einu sinni á dag til að þetta síist vel inn.

Spilaði session 2.nóv á Ongame

3 stærstu tap hendurnar:
+ Sýna spoiler +Spilaði svo session 4.nóv og endaði breakeven þar, +1$ ekkert markvert þar að gerast.

Í dag, 5.nóv, tók ég svo 3 og 1/2 tíma session sem endaði í disaster.


3 stærstu tap hendurnar:
+ Sýna spoiler +Í mörgum þessum tilfella tel ég mig vera of fljótfærin, timebankinn á Ongame er ekki mjög langur og því finnst mér ég oft vera lenda í tímahraki, þrátt fyrir það er ég ekki að spila á Speed Tables þar sem timebank er enn minni. Ég spila 3-4 borð í einu.
0 votes

Athugasemdir (0)


Blogg pókerbrjálæðings!
  Skizzo, Oct 27 2011

Sælir spilarar.

Í minni fyrstu færslu ætla ég að segja í máli og myndum frá minni pókersögu. Ég komst fyrst í kynni við póker árið 2007 í lokaárinu í menntaskóla. Ég skráði mig á Full Tilt líklega haustið 2007 og hef verið að spewa á hinum ýmsu síðum síðan þá. Ég hef líklegað prófað flest öll networkin Ipoker, Ongame, Merge, PS og svo auðvitað FT. Bæði til að prófa hin ýmsu software og til að fá góða rakeback díla.

Einsog stendur er ég nýbúinn að færa mig frá Pokerstars yfir á Ongame networkið þar sem ég er með 60% rakeback deal.
Ég spila 6-max Cash Game

Ég hef hinsvegar aldrei nokkurntíman tekist drullast til að beata eitt einasta microstakes hvort sem það er 0.02 eða 0.10
Ástæða þess er líklegast sú að ég er A) Aggro-spewtard eða B) Calling-Station.

Ég ætla að láta fylgja núna með nokkur gríðarlega "falleg" gröf til að sýna þær sveiflur sem ég er að upplifa í minni spilun. Einnig ætla ég að posta stats frá hverri síðu og frá posistions.

ÉG hef þó þónokkrum sinnum eytt database-inu mínu svo ég er með misstór sample hjá þessum 3 síðum ég ætla posta frá. Ástæða þess er að ég oft hugsað er "Jæja nú ætla að byrja frá scratch og ekki láta fyrri tilraunir hafa áhrif" en þetta endar alltaf á sama veg, í tapi.

Byrjum á Full Tilt þar sem það er stærsta sample-ið.
+ Sýna spoiler +Pokerstars
+ Sýna spoiler +Ongame, en það er minnsta sample-ið. Stefnan er þó að reyna byggja upp roll þar, nóg af fiskum og 60% RB
+ Sýna spoiler +Í lokin er ég svo búinn að taka þetta allt saman í eitt graph, pos, og stat graph
+ Sýna spoiler +Það er greinilegt að mínir helstu veikleikar liggja í spilun úr blindunum þar sem ég er að tapa stærstu upphæðunum. Ég þarf því að fara folda miklu miklu MIKLU meira þar. Einnig virðist ég vera tapa smá upphæðum úr CO og Button

Einnig er $ Won @ SD í miklum mínus svo ég er greinilega að sífellt að birtast með 2nd eða 3rd best hand í Showdown. (Station)


Ég hef fjárfest mér í LeakBuster sem er gríðarlega flott og viðfangs mikið forrit sem segir mér skýrt og greinlega hvað ég þurfi að bæta í lekinu mínum, ég hef dl og horft á mörg póker video, þá aðalega frá BluefirePoker en þau hafa stundum komið inná deildu.net.


Tilgangur bloggsins er því að nýta ykkar þekkingu, fá ráðlegginar, vera duglegri að posta höndum og koma grænu línunni uppávið!

Markmið fyrir lok Nóvembers:
[] Komast á núllið!
[] Folda meira!
[] Halda við blogginu
[] Posta Höndum í Stratgeíu dálknum

Öll comment eru velþegin!

Kv.
Skizzo

0 votes

Athugasemdir (11)
Síðasta síða  


Höfundaréttur © 2019. 52.is Allur réttur áskilinn
Hafa samband Leiðarvísir